Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 60

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 60
L I T L A T / M A R l T 1 Ð Það er aðfangadagskvöld jóla. Stór- borgin er hávær. Þúsund ljósa ljóma í strætunum og þúsund þúsunda á himn- inum. Bifreiðarnar renna í óendanlegri halarófu; ýmist stöðvast þær, líkt oglöng, skríðandi naðra, eða mjakast af stað ein eftir aðra, til þess að staðnæmast við næsta götuhorn. Allir eru á leið til ánægju sinnar og örlaga. Mannfjöldinn gengur hægt eftir gang- stéttunum og skoðar uppljómaðar verzl- anirnar. Frá stórum bogum rauðra ljósa klingja við rafmagnsklukkur kvikmynda- húsanna. Það er frost. Matsöluhúsin festa upp stórkostlega matseðla, með enn stór- kostlegra verði. Við dyrnar á matsölu- húsinu „Santiago" standa tveir rauð- klæddir sendisveinar. Þeir heilsa með apalegu látbragði aðkomandi bifreiðar- stjórum, hjálpa feldklæddum frúm og vísa þeim leiðina að innganginum. Max van Dal, þingmaður, kom inn rétt áðan með tveim fögrum kunningja- 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.