Litla tímaritið - 01.06.1929, Page 60

Litla tímaritið - 01.06.1929, Page 60
L I T L A T / M A R l T 1 Ð Það er aðfangadagskvöld jóla. Stór- borgin er hávær. Þúsund ljósa ljóma í strætunum og þúsund þúsunda á himn- inum. Bifreiðarnar renna í óendanlegri halarófu; ýmist stöðvast þær, líkt oglöng, skríðandi naðra, eða mjakast af stað ein eftir aðra, til þess að staðnæmast við næsta götuhorn. Allir eru á leið til ánægju sinnar og örlaga. Mannfjöldinn gengur hægt eftir gang- stéttunum og skoðar uppljómaðar verzl- anirnar. Frá stórum bogum rauðra ljósa klingja við rafmagnsklukkur kvikmynda- húsanna. Það er frost. Matsöluhúsin festa upp stórkostlega matseðla, með enn stór- kostlegra verði. Við dyrnar á matsölu- húsinu „Santiago" standa tveir rauð- klæddir sendisveinar. Þeir heilsa með apalegu látbragði aðkomandi bifreiðar- stjórum, hjálpa feldklæddum frúm og vísa þeim leiðina að innganginum. Max van Dal, þingmaður, kom inn rétt áðan með tveim fögrum kunningja- 58

x

Litla tímaritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.