Litla tímaritið - 01.06.1929, Síða 63

Litla tímaritið - 01.06.1929, Síða 63
I. I T L A T í m A R 1 T ! Ð móður sinni og hefði ekki þolað að vita hana þjáða. En hver ber umhyggju fyrir annara mæðrum? Þetta er sorgarleikur. Þinginu var slitið í dag. Það feldi frumvarp um gamalmenna tryggingar. Hann greiddi einnig atkvæði gegn því. Of þungir skattar. Stóreignamenn hræð- ast þá og leggja á hættu að flytja út fjár- muni sína. Stórkostleg hætta. Heppilegra væri að hvetja þjóðina til sparnaðar. Aug- lýsa tryggingarfélög. Hví ekki? En sjá, ef í staðinn fyrir ókunna konu stæði eigin móðir, með blómkörfu í nætur- kaffihúsi, myndi allt málið breytast. Jöfnuður, bræðralag, fögur orð, að eins skiljanleg ef maður sæi eigin blóð í öllum mönnum. Hann greiddi einnig atkvæði gegn átta stunda vinnulögum, vegna frjálsræðis. Oöfugt takmark. Börð- ust ekki forfeður okkar fyrir frjálsræði? En, ef synir okkar og dætur strituðu alla daga í verksmiðjum, myndi maður ekki stranglega neyða hlutafélögin til þess að takmarka tímana, svo að menn gætu andað, litið á sólina og setið ofur- Iítið heima hjá ástvinum, áður en þeir gengju til hvíldar? Bræðralag! Fyrir tveim þúsund árum 61

x

Litla tímaritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.