Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Blaðsíða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Blaðsíða 61
A f l a n d a m æ r a h é r u ð u m C l i o o g b ó k m e n n t a g y ð j a n n a TMM 2013 · 2 61 Clíó stolið verkfærum frá bókmenntagyðjunum og öfugt. Þær vinna best saman. Bókmenntagyðjurnar vildu fyrir löngu í sæng með Clíó, skrökva út frá nokkrum slaufum í skúffum sagnfræðinnar svo að hún grettir sig, því þær brengla sönnu raunveruna sem Clíó er heilög. Við lifum í tíma sem fjötrar okkur, pínir og skilgreinir, um leið og tíminn er mælikvarði sögunnar. Við vitum að rót sagnfræðinnar er í karlaheimi, karlinn bjó alltaf í stóru landakorti og barðist við aðra mannapa og sagan gekk út á að lýsa því. Kerlingarnar voru á heimavelli og við eldinn að láta sig dreyma í rytmarunki og áttu þar þátt í að þylja og bulla. Hómer var blindur og bundinn við sinn stað eins og konurnar. Sagnfræðingurinn æðir á söfn að berjast við pappíra, en skáldið situr kósí heima, les bækur, skrifar og gúglar. Það er dáldið eins og mynd og texti. Konur tylla frekar myndum í fésbók, karlar setja frekar texta. Fyrir hausa sem múltituska virkar þetta best því að þá vinna bæði heilahvelin saman. Ljóðrænn texti framkallar myndir svo að vitund rennur úr orðastöðinni vinstra megin yfir í myndskynjandi heilastöðvarnar hægra megin. Og fortíðin sem um er fjallað verður fyrir vikið fyllri og heilli. Androgen ástand. Clíó þolir ekki lygi Það heitir níð og fjölmæli að ljúga um fólk og fyrirbæri sem tilheyrir heimi raunveruleikans og Clíó vill ekki að slíkt sé selt sem sannleikur um fortíðina. Þótt það heiti sögulegur skáldskapur. En hún verður að sætta sig við það, því að fólkið nennir ekki að lesa þurr fræðirit hennar. Fimm sterkir stafir í orðinu skáld gefa leyfi til að ljúga um fortíðina og allt sem er og hefur verið til. Ekkert ver fólk fyrir skáldinu, þeirri slúðurkerlingu, dómstólar hvers tíma og alvarleg fjölmæli um lifandi menn eru friðhelg ef verið er að skálda. Brynhildur fagra sem Hallgrímur Helgason stal lífinu frá og útbullaði og gerði að Herbjörgu var móðir bestu vinkonu bernsku minnar. Þá var hún gift stjóra Hótel Borgar, og ég heillaðist svo af henni lítil, ekki síst sem sofandi- frameftir-bjútíi með fögur gullhlöð á náttborðinu og heilan kassa af lítilli kók á gólfinu. Auðvitað svíður mér að minning hennar sé skekkt og skæld. Þótt bókin sé góð og Brynhildi hafi verið reist magnað minnismerki. Ekki er nóg að breyta fornafni persónu til að skálda hana, nöfn foreldra hennar, ömmu og afa eru líka hennar nöfn. Það þarf að búa til nýtt nafnagallerí til að klanið sem blæs skáldskap inn haldi sóma sínum, svona Tangavík sem ég er svo æfð í líkingalestri að skynja sem Typpaskoru og Einar Már Guð- mundsson hannaði fyrir síðustu jól til að gera lifandi fyrirbærum skil. Það er heiðarlegra. Hallgrímur gengur í spor Laxness sem útbullaði lifandi fólk í Íslandsklukkunni, Jón Hreggviðsson og Hólmfastur Guðmundson eru undir réttu nafni, enda bara þjófar, en allir vita að Arnas Arnæus er Árni Magnússon handritasafnari. Hefðin leyfir þetta. Nokkrar aldir breyta engu í huga Clíó og hún er sár. Mér þykir vænt um Hallgrím en þessi aðferð er of
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.