Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Blaðsíða 48
H e i m i r Pá l s s o n 48 TMM 2013 · 2 La gå at du er gledens trell, – men vær det da fra kveld til kveld. Vær ikke ett i dag, i går, og noe annet om et år. Det som du er, vær fullt og helt, og ikke stykkevis og delt. Þetta þýddi Matthías reyndar býsna vel: Af gleði þykist sérhver sæll. Ég segi: vertu hennar þræll, en vertu’ þá bæði hnakki og hæll, ei eitt í dag og eitt í gær, og annað svo er líður fjær; ver ei í pörtum, heldur heill ei haltur, klofinn, skakkur, veill! (Brandur 1898:21). Lengri tilvitnun mundi sýna að Matthías eykur ekki við vísuorði heldur hliðrar. Það gerir hann reyndar mjög sjaldan í Brandi heldur þýðir að jafnaði línu fyrir línu. Brandur er þess konar leikrit sem gjarna hefur heitið lesdrama á megin- landinu og heitir raunar „sjónleikur í hendingum“ í þýðingu Matthíasar. Sannast sagna er leikritið ómögulegt á sviði, eintöl óþolandi og lok leikritsins eiginlega óhugsandi nema í íslenskri nútímakvikmynd, þar sem heill dalur fyllist af snjóflóði. Aðeins fjórar persónur fá nöfn í verkinu (Brandur, Agnes, Einar og Gerður) en aðrar eru einungis nefndar starfsheitum eins og bóndi, annar bóndi, fógetinn, prófasturinn, djákninn, læknirinn, kennarinn o.s.fv. Deila má um réttmæti orða Steingríms J. Þorsteinssonar að þýðingin á Brandi sé ein af öndvegisþýðingum íslenskra bókmennta. Vissulega er margt haglega gert þar, en langt frá því flugi arnarins sem finna má í Manfreð Byrons eða Þorgeir í Vík. Brandur er ofsatrúarprestur, sem segist þó varla vita hvort hann sé krist- inn, og Matthías únítari sem oftar en ekki er upp á kant við kirkjuna. Þeir eiga því lítið sameiginlegt nema vígsluna. Ólafur Briem orðaði það svo að „[v]arla getur ólíkari presta en þá Matthías og Brand“. (1980:89). Ibsen les þjóð sinni lesturinn en deilt er um hvort líta megi á söguhetjuna sem tals- mann skáldsins. Brandur fórnar öllu, bæði barni sínu og konu, á altari þess guðs sem hann trúir á: Sá mildi guð er mér ei kær, því minn er stormur, þinn er blær, þinn auðveldur, minn ósveigjandi, minn almáttugur, þinn í bandi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.