Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.2019, Qupperneq 90

Tímarit Máls og menningar - 01.04.2019, Qupperneq 90
k a r i ó S k g r é t U d ó t t i r e g e 90 menningarheimili, utan skólastofunnar. Samkvæmt þeirri skilgreiningu er fræðileg túlkun álitin smásmuguleg og skólastofuleg, öfugt við milliliðalausa reynslu og óblandna ánægju. Það er einmitt einkenni á alþjóðlegu lista­ enskunni hversu frjálslega hún skoppar á milli hugmynda án þess að vísa í heimspekilegan eða hugmyndafræðilegan bakgrunn þeirra, þannig hljómar hún greindarlega en alls ekki skólastofulega. Alþjóðlega lista­enskan er orðin ríkjandi orðræða í listheiminum og á sér afbrigði á mörgum tungumálum. En hvernig lítur alþjóðlega lista­enskan út á íslensku? Að seilast eftir og snerta fallvaltleika heildarinnar, í landslaginu lúrir hugarburður- inn. Hreyfingar eins og að halda, hallast, leka, kreista og svo framvegis, birtast í krafti þyngdarafls, hitastigs, ljóss, lofts og tíma. Þessi tenging við ísómetríuna vekur upp hugmyndir um heim þar sem allar víddir eru nálægar og hafa jafn mikið vægi. Listamaðurinn vinnur með sjónfræðileg fyrir- bæri en slíkar rannsóknir eru aldrei endastöð í hennar verkum heldur miklu fremur ein samsíða víddin í marglaga ferli. Fyrirbæri eins og myndleifar í verkunum vekja þannig upp spurningar um hvaða hughrif eða atburðir í umhverfinu kalla fram hug- myndir og hvort yfir höfuð sé hægt að henda reiður á þetta samband/virkni á milli innri og ytri veruleika. Verkin hafa orðið til í ferli. Oft í hægu ferli þar sem tíminn virðist hafa náð að hlaða verkin spennu. Þau fjalla um ferlið sem hluta af stærra ferli. Þau eru í eðli sínu hvorki ný né gömul. Þau bergmála í tímanum, jafnt fortíð, nútíð og framtíð. Þau koma okkur á óvart með ferskleika sínum, fornri visku og sterkri nærveru. Listamaðurinn reynir að eima raunveruleikann. Alþjóðlegu lista­enskunni var einhvers staðar lýst þannig að hún ylli frum­ spekilegri sjóveiki hjá lesandanum. Orð eins og rof, innri og ytri veruleiki, kerfi og ferli eru slitin frá samfélagslegum, sálfræðilegum og efnislegum rótum sínum. Textinn minnir þannig á matreiðsluuppskrift án innihalds­ lýsingar. Eða hvernig birtist hreyfingin að kreista í krafti hitastigs? Af hverju er allt handan tíma og rúms? Hver er þessi innri og ytri veruleiki? Og hvað merkir að eima raunveruleika? Hvað gerist í þessu f lókna marglaga ferli? Af hverju skrifum við um myndlist eins og völva sem tjáir það sem „birtist“ henni? En þess ber að geta að greinarhöfundur á eitt textabrotanna. Reyndar er sérstaklega áberandi í íslensku lista­enskunni hve samfélags­ lega víddin er fjarverandi. Listaverk verða ekki til í tómarúmi og listaverkið er alltaf á einn eða annan hátt viðbragð við þeirri samfélagslegu umgjörð sem listamaðurinn býr við. Sú umgjörð litar sömuleiðis umræðu um myndlist. Póststrúktúralisminn og konsept­listin sem lista­enskan sækir tungumál sitt til eru sprottin úr meðvitund um samfélagslega stöðu, valdaójafnvægi og pólitík. Að sneiða burt þá samfélagslegu vídd skilur eftir eins konar „drauga­ verk“ í textanum. Lesandinn fær sterklega á tilfinninguna að eitthvað sé
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.