Ófeigur - 15.08.1951, Blaðsíða 37

Ófeigur - 15.08.1951, Blaðsíða 37
ÓFEIGUR 37 í sveit. I staðinn fyrir ættaaróðal einnar fjölskyldu kom ættargarður margra samerfingja með aðskildum en sjálfstæðum heimilum og óháðri atvinnu hverrar fjöl- skyldu. Þegar hér var komið sögu, var Baldur bóndi búinn að missa allt þol til líkamlegrar vinnu, en hélt andleg- og kröftum í bezta lagi. Hann, sem hafði glaðzt yfir að mega vinna mikið bæði vetur og sumar, gat nú varla lyft hrífuskafti. Sennilega var hér að einhverju eða öllu leyti um ofþreytu að ræða. Baldur bjó mest- an sinn búskap á þeim tíma, þegar hið hreyfanlega vinnuafl sveitanna var að hverfa að sjávarsíðunni, en vinnusparandi verkvélar ekki komnar í staðinn. Hann bjó lengi áður en siáttuvélar komu í staðin fyrir orfið. Vinnubrögð einyrkjanna á þessu tímabili, bæði karla og kvenna, eru líkust ævintýri. Afköst þessarar kyn- slóðar munu lengi verða talin viðburður í atvinnusögu landsins. Börnin þrjú á Lundarbrekku, sem áttu að erfa jörð- ina, voru ekki í vandræðum með land til að nema. Amerísku verkvélarnar voru nú komnar til sögunnar. Afinn og faðirinn höfðu skilað góðu og vel ræktuðu túni. En nú voru að myndast þrjú bú og þrjú heimili. Allir bændurnir þurftu að lifa af véltæku ræktarlandi. Það féll alt í ljúfa löð. Hraðvinnandi vélar eru á góð- um vegi með að þrefalda túnið sem Baldur Jónsson skilaði í hendur barna sinna. Ræktarlandið við gamla túnið leyfir enn meiri býlafjölgun á Lundarbrekku. Hitt er vafasamt, hvort beitilandið ber meiri búsmala en þann, sem hentar þrem heimilum. Yngsti sonurinn á Lundarbrekku hét Jónas, eftir afa sínum. Um hann hefur myndazt ofurlítil soga, bæði glæsileg og sorgarleikur. Hjá þessu yngsta barni ætluðu Baldur og Guðrún kona hans að dvelja síð- ustu ár æfinnar. Jónas var að sumu leyti líkur föður sínum og afa. Hann var eins og þeir hrifinn af jörð- inni sinni, og gat ekki hugsað til að eiga heima til langdvalar nema á Lundarbrekku. Hann vildi búa á óðali sínu, eins og þeir. En samhliða heimahyggjunni var hann haldinn af útþrá og löngun til að taka þátt í félagsmálum án þess að vanrækja heimilið. Hann tók snemma þátt í samtökum æskumanna í Bárðar- dal og Þingeyjarsýslu, gerðist æfður ræðumaður og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.