Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 15

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 15
Gengismál og samkeppnisstaða Gengisstefnan setti rammann um þróun gengisins á árinu 1994. Stefnan byggist á því að halda genginu sem stöðugustu. í nánari atriðum er hún skilgreind þannig að genginu skuli halda innan markanna 2-2,25% í hvora átt firá miðgengi. Gengi krónunnar var nokkru lægra í lok ársins en í byrjun þess eða tæplega 1,3% undir miðgengi borið saman við nánast sama gengi og miðgengi í byrjun ársins. Gengi einstakra gjaldmiðla breyttist hins vegar töluvert á árinu, meðal annars lækkaði gengi Bandaríkjadollars gagnvart krónunni um rúmlega 6% en gengi marks og jens hækkaði hins vegar um ríflega 5%. Raungengi krónunnar 1980-1995 Vísitölur 1980=100 1980 81 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 95 Raungengi krónunnar, sem er mikilvægur mælikvarði á samkeppnisstöðu íslenskra atvinnuvega, lækkaði nokkuð innan ársins 1994. Þetta stafaði af því að innlendur kostnaður hækkaði minna en í helstu samkeppnislöndum. Raungengið hefur lækkað verulega undanfarin ár og var í fyrra hagstæðara innlendri atvinnustarfsemi en um langt skeið. Þannig var raungengið á mælikvarða verðlags um 10% lægra í fyrra en að meðaltali á árunum 1980-1993 og um 17% lægra á mælikvarða launa. Samkeppnisstaða íslensks atvinnulífs gagnvart erlendum fyrirtækjum var því tiltölulega góð á síðasta ári. Samkeppnisstaðan hefur jafnframt styrkst á undanfömum árum vegna lækkunar á sköttum. Einnig var vaxtaþróun hagstæð innlendum fyrirtækjum á síðasta ári, þótt lánskjör þeirra séu enn óhagstæðari en víða annars staðar. Opnun fjármagnsmarkaðar gagnvart útlöndum eyðir þessu óhagræði að nokkru. Þessi atriði hafa því einnig gengið í þá átt að treysta samkeppnisstöðu innlendra atvinnuvega, enda jókst útflutningur verulega í fyrra eins og lýst er hér á undan. Hagur atvinnuveganna Ajkoma sjávarútvegs. Rekstrarskilyrði sjávarútvegs í heild eru talin hafa batnað lítillega á árinu 1994 miðað við árið 1993, en talið er að hagnaður hafí verið af rekstri sjávar- 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.