Þjóðarbúskapurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Qupperneq 24

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Qupperneq 24
ríkissjóðs var mætt með erlendum lántökum að hluta, en einnig reyndist hún minni en ráð var fyrir gert vegna betri aíkomu ríkissjóðs. Á Verðbréfaþinginu, en þar fara fram viðskipti með eldri bréf, fór ávöxtunarkrafa í kaupboðum spariskírteina lítillega hækkandi á síðari hluta ársins. Hún varð lægst 4,8% í maí, en hækkaði í 5,05%-5,l% í lok ársins. Mikil útgáfa varð á húsbréfum í fyrra og verðmæti útistandandi bréf jókst um 15,6 milljarða króna. Ávöxtun húsbréfa sýndi meiri sveiflur en fram kom í ávöxtun spari- skírteina. Seðlabankinn var virkur á húsbréfamarkaðnum fram á mitt ár, en talið var að há ávöxtun húsbréfa ætti þátt í sölutregðu á spariskírteinum og húsnæðisbréfum. Bankinn hætti kaupum á húsbréfum á Verðbréfaþingi í júlí í fyrra og hefur ávöxtun húsbréfa þokast upp á við síðan og var um 5,7% undir lok ársins. % n 10 9 8 7 6 5 4 Raunávöxtunarkrafa spariskírteina og húsbréfa á Verðbréfaþingi íslands og meðalvextir af vísitölubundnum útlánum bankanna Vextir af vísitölu- bundnum útlánum . % * •— ^ S w -i\ V. V-- N_ Húsbréf ,. Spariskírteini % n 10 9 8 7 6 5 4 JFMAMJ J ASOND J FMAMJ J ASONDJ FMAMJ JÁSONDJF 1992 1993 1994 1995 Útlán lánakerfisins jukust um 3,8% frá lokum árs 1993 til jafnlengdar 1994. Þegar litið er til geiraskiptingar útlána kemur firam að skuldir atvinnufyrirtækja við lánakerfið drógust saman í krónum talið og um 5% á föstu verðlagi. Þessi þróun á rætur að rekja til afurðalána en þar er um að ræða endurlánuð erlend lán. Þau námu 38,9 milljörðum króna í árslok 1993 en lækkuðu niður í 26,7 milljarða í lok árs 1994. Hlutur atvinnu- fyrirtækja í heildarútlánum lánakerfisins hefur dregist mjög saman undanfarin ár, þannig má nefna að árin 1987-1988 var hann 54% en var í fyrra kominn niður í um 41%. Það eru einkum heimilin og ríkissjóður sem dregið hafa til sín lánsfé á þessu árabili. Hlutur ríkissjóðs og -stofnana fer úr 11 Vá-12% í um 17% og hlutur heimilanna í útlánum lánakerfisins hefur vaxið úr 2914% í 37,7% í fyrra. Það voru einkum þessir geirar sem bættu við sig skuldum á síðasta ári. Skuldir heimilanna jukust í fyrra um 9% á föstu verðlagi sem er svipuð aukning og undanfarin ár. Innlán í innlánsstofhunum jukust einungis um 1,9% milli loka áranna 1993 og 1994 sem samsvarar verðlagsbreytingum. Tilflutningur varð á milli almennra spariinnlána, sem drógust verulega saman, og bundinna innlána. Þetta hafði í för með sér að peninga- 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.