Heimsmynd - 01.04.1990, Page 63

Heimsmynd - 01.04.1990, Page 63
Áslaug og systur hennar. Talið frá vinstri: Jófríður, Áslaug, Guðrún, Ingileif og Sigríður. Guðrún Björnsdóttir móðir Hallgríms með nokkrum barnabörnum sínum. eftir GUÐJÓN FRIÐRIKSSON Árið 1905 kom tvítugur Austfirðingur til Reykjavíkur til að setjast á skólabekk í nýstofnuðum Verslunarskóla íslands. Hann hafði lítil f/árráð, en sagan segir að hann hafi haft sautján krónur meðferðis til bœjarins, enda gat hann ekki setið í skólanum nema einn vetur. En hann var ungur, vondjarfur og stœltur. Ekki liðu nema tvö ár þangað til nafn lians var á allra vörum fyrir íþróttaafrek. með sonardóttur sína Ingileifi. maður, Margir frændur hans sátu á þingi og einn var mikill athafnamaður.

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.