Heimsmynd - 01.04.1990, Side 84

Heimsmynd - 01.04.1990, Side 84
ODD STEFÁN Ur Samkvæmislífinu Þetta er nú eitthvað annað en Seðlabankinn! Menningarvitinn og menntamálaráðherrann. Jóhannes Nordal og Hringur Jóhannesson Sveinn Einarsson og Svavar Gestsson. listmálari virða fyrir sér verk eftir danskan listamann. NORRÆN LIST Listasafn íslands opnaði sýningu á norrænni list árin 1960 til 1972 í mars að viðstöddum ýmsum góðum gest- um. Þóra Kristjánsdóttir listfræðingur og Margrét Indriðadóttir fyrrum fréttastjóri Ríkisútvarpsins. Bera Nordal, forstöðumaður Listasafnsins, tyllti sér niður hjá Grísafjölskyldunni eftir finnskan listamann. Helgi Þorgils Friðjóns, listmálari og nýorðinn faðir, með tveggja mánaða gamalt barn sitt. NÝR VERULEIKI Eða svo segja þau Birgitta Jóns- dóttir listakona og aðstandendur nýs tímarits sem ber nafnið Rómur. Þau buðu fólki að koma í Listamannahúsið við Hafnarstræti og hlusta á munnhörpu- leik, upplestur ljóða og söng. 84 HEIMSMYND

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.