Heimsmynd - 01.04.1990, Side 100

Heimsmynd - 01.04.1990, Side 100
tveir einstaklingar eru eins! í okkar augum er munurinn augljós. Vibgerum okkur glögga grein fyrir því aö einstaklingar eru eins ólíkir og þeir eru margir. Og því er þörfin fyrir fjármálaþjónustu mjög mismunandi. Þetta er staöreynd sem starfsfólk íslandsbanka hefur aö leiöarljósi í sínu starfi. Islandsbanki mœtir því kröfum markaöar- ins meö nýjungum og persónulegri þjónustu sem einkennist af þekkingu, vandvirkni og lipurb. Þess vegna njóta einstaklingar góös af þjónustu íslandsbanka. Viöskiptanet íslandsbanka: Fyrir utan þá 37 afgreiöslustaöi sem íslandsbanki starfrœkir eru Veröbréfamarkaöur Islandsbanka hf. og fjármögnunarfyrirtœkiö Clitnir hf.dótturfyrirtœki bankans. Einnig er íslandsbanki eignaraöili aö Eurocard, Visa, Fjárfestingarfélaginu og Féfangi.

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.