Heimsmynd - 01.04.1992, Blaðsíða 59

Heimsmynd - 01.04.1992, Blaðsíða 59
Ragnheiður Runólfsdóttir, íþróttamaður ársins árið 1991. Hún er önnur konan sem hlýtur þennan eftirsótta titil og árangur hennar á án efa eftir að verða kynsystrum hennar til hvatningar. Björk Guðmundsdóttir söngkona. Björk hefur farið sínar eigin leiðir hvað varðar klæðaburð, framkomu og listsköpun. Hún , hefur liaft ■Íí > gríðarleg áhrif meðal margra Cjfe. þeirra sem nú \ eru um og ■ W' I * undir tuttugu *' og fimm ára Linda Pétursdóttir fyrirsæta og fyrrverandi Ungfrú heimur. Linda, sveitastúlkan frá Vopnafirði, heillaði þjóðina upp úr skónum þegar hún sigraði keppnina um fegurstu konu heims. FYRIRMYNDIR Hver kynslóð á sér átrúnaðargoð en þau eru bæði mörg og ólík. Söngvarinn Jimmy Hendr- ix ku hafa öðlast mikla hylli á ný meðal fólks \ um og undir tvítugu eftir áratuga hvíld í gröf sinni. Þá hafa stjörn- ur á borð við Whitney Houston og Michael Jack- son notið gífurlegra vinsælda síðustu ár og lög þeirra vermt topp vinsældalista hvert á fætur öðru. írska hljómsveitin U2, með söngv- arann Bono í broddi fylkingar, hefur notið mikill- ar virðingar fyrir sérstæða en grípandi tónlist og skelegga texta. Þá hefur söngvarinn Prince hrist verulega upp í tónlistarheiminum og áhrif hans á því sviði verða seint dregin í efa. Breski söngvarinn Sting hef- ur fyrir löngu sungið sig inn í hjörtu Vest- urlandabúa og nýtur ekki síöur virðingar í augum ungs fólks sem talsmaður mannréttinda- og umhverfisverndar- sjónarmiða. Stjörnur hvíta tjaldsins eru orðnar svo margar frá upphafi að varla verður lengur tölu á komið og alltaf bætast nýjar í hópinn. Einhver skærustu nöfn síðustu ára eru þau flrnold Schwartzenegger, sem sagöur er hæstlaun- aði kvikmyndaleikarinn í Hollywood, Julia Roberts, Jodie Foster sem hefur meðal annars unnið til Óskarsverðlauna og er nú að hasla sér völl sem kvik- myndaleikstjóri, og Tom Cruise. HEIMSMYND 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.