Litli Bergþór - des. 2017, Blaðsíða 2

Litli Bergþór - des. 2017, Blaðsíða 2
Forsíðumynd: Hvítárbrú hjá Iðu í ljósaskiptum í lok nóvember 2017. Ljósmyndari: Páll M. Skúlason. Haus: Páll M. Skúlason og Sigurlína Kristinsdóttir (Litli Bergþór) Litli-Bergþór Málgagn Ungmennafélags Biskupstungna 2. tbl. 38. árg. desember 2017 Ritstjórn: Skúli Sæland, ritstjóri Geirþrúður Sighvatsdóttir, gjaldkeri Páll M Skúlason, ritari Oddur Bjarni Bjarnason, meðstjórnandi Unnur Malín Sigurðardóttir, meðstjórnandi Myndir: Ýmsir. Prófarkalestur: Ritstjórn. Prentvinnsla: Prentverk Selfoss. Áskriftarsímar: Geirþrúður 862 8640, Skúli 663 9010 og Páll 898 9152. Netfang: lbergthor@gmail.com Efnisyfirlit: Bls. 3 Formannspistill Bls. 4 Lífrænn gjörningur á Engi Bls. 5 Frá Félagi eldri borgara í Biskupstungum Bls. 6 Ritstjórnargrein Bls. 8 Molarnir æskulýðsfélag Bls. 10 Húsin í Laugarási Bls. 14 Bergþór í Bláfelli í leikskóla Bls. 16 Smásögur frá nemendum Bláskógaskóla Bls. 18 Fréttir frá Skálholti Bls. 20 Hér er golf um golf Bls. 23 Lambadalur í Leikskólanum Álfaborg Bls. 24 Skatthol skattakallsins Bls. 24 Starfið á Heilsugæslustöðinni í Laugarási Bls. 25 Íþróttamiðstöðin í Reyholti Bls. 26 Flutt í sveit úr borg Bls. 27 Nýtt hótel rís við Geysi Bls. 28 Hugsjónir Bls. 29 Hvað segirðu til? Bls. 34 Ég hef lyst á meiri list Bls. 35 Framkvæmdastjóri og félagsmálatröll Viðtal við Róbert Róbertsson frá Brún Bls. 46 Hvítarbrú hjá Iðu sextug. Síðari hluti Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á liðnum árum.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.