Litli Bergþór - des. 2017, Blaðsíða 11

Litli Bergþór - des. 2017, Blaðsíða 11
Litli-Bergþór 11 SLAKKI 1985 Helgi Sveinbjörnsson (f. 30.1.1949) og Hólmfríður Björg Ólafsdóttir (f. 5.7.1950, d. 04.09.2002) (sjá Launrétt 1) bjuggu á Iðu II þegar þau stofnuðu garðyrkjustöðina Slakka 1985. Þau keyptu síðan Launrétt 1 1990 og fluttu þangað. Í Slakka stunduðu þau garðyrkju, en 1993 settu þau upp húsdýragarð meðfram garðyrkjunni og í framhaldi af því einnig veitingasölu. Dröfn Þorvaldsdóttir (f. 08.08.1956) 1 ha af landi því sem Hveratúni tilheyrði, í og fyrir neðan Kirkjuholt, vestan Skálholtsvegar, milli landa sem nú tilheyra Lyngási að sunnan en Kirkjuholti að ESPIGERÐI 1985 Ómar Sævarsson (f. 17.02.1958) frá Heiðmörk stofnaði Espigerði 1985, en landið er austan Höfðavegar við Ferjuveg, næst Engi. Ómar stundaði þar útiræktun og byggði lítið aðstöðuhús og plastgróðurhús. Hann seldi síðan núverandi eigendum árið 1990, en þeir eru Sævar Hafsteinn Jóhannsson (f. 16.07.1949) og Svandís Árnadóttir (f. 15.01.1950). Þau hafa byggt frístundahús/ aðstöðuhús á landinu, en búa í Reykjavík. norðanverðu. Undir lok 9. áratugarins byggðu þau gróðurhús og stunduðu þar ræktun fram um aldamót meðfram öðrum störfum, en hafa síðan leigt gróðurhúsið. Páll og Dröfn eignuðust 4 börn sem eru: Egill Árni (f. 12.02.1977), býr í Reykjavík, Þorvaldur Skúli (f. 28.02.1979) býr í Álaborg í Danmörku, Guðný Rut (f. 27.03.1984) býr í Reykjavík og Brynjar Steinn (f. 16.10.1989) býr í Kaupmannahöfn. Kvistholtsfjölskyldan 1996. Þegar Björg lést árið 2002, breytti Helgi fyrirtækinu alfarið í ferðaþjónustu. Árið 2016 tóku börn Helga og Bjargar og tengdasonur við rekstrinum, en þau eru: Gunnur Ösp Jónsdóttir (f. 3.10.1980), Matthías Líndal Jónsson (f. 31.01.1980), Egill Óli Helgason (f. 3.4.1996) og Rannveig Góa Helgadóttir (f. 22.6.1998). Slakki. Helgi og Björg. Espigerði.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.