Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Side 80

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Side 80
80 www.virk.is U P P LÝ S IN G A R UPPLÝSINGAR Verum virk Kynningarbæklingur VIRK heitir „Verum virk“. Í honum er stutt kynning á hlutverki og verkefnum Starfsendurhæfingarsjóðs. Einnig er fjallað um hvaða þjónusta er í boði, hvar hana er að finna og hverjir eiga rétt á þjónustu. Þessi bæklingur er líka til á ensku og heitir hann þá „Stay Active“. Útgáfa VIRK VIRK hefur gefið út kynningar- og fræðsluefni fyrir starfsmenn og stjórnendur í atvinnulífinu. Hér er stutt kynning á því helsta. Hægt er að nálgast efnið á heimasíðu VIRK (www.virk.is) en einnig er hægt að hafa samband við skrifstofu VIRK og fá senda bæklinga og fræðsluefni eftir þörfum. Dagbók VIRK hefur gefið út sérstaka dagbók fyrir einstaklinga sem eru í þjónustu hjá ráðgjöfum VIRK. Henni er ætlað að aðstoða einstaklinga við að efla stafsgetu sína og lífsgæði með skipulegri markmiðssetningu og skráningu. Dag- bókin er með vikuyfirliti á hverri opnu ásamt fjölbreyttum möguleikum til skráningar á markmiðum, líðan, virkni og árangri bæði fyrir árið í heild sinni, hvern mánuð og hverja viku ársins.

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.