Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Blaðsíða 53

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Blaðsíða 53
53www.virk.is VIÐTAL Sigríður Indriðadóttir mannauðsstjóri hjá Mosfellsbæ þessu, það finnur hvatningu og sér að vinnuveitandanum er ekki sama um það. Þetta ferli er því mjög gott og best að það hefjist sem fyrst eftir að starfsmaðurinn fer í veikindaleyfi. Veikindin geta verið af ýmsum toga, stoðkerfisvandamál, andlegir sjúkdómar eða jafnvel óútskýrð veikindi. Ég þekki líka dæmi um fólk sem mætir í vinnu en er ekki virkt. Þá geta utanaðkomandi aðstæður verið áhrifavaldur. Ég hef fundið meira fyrir slíku eftir hrun. Stundum leitar fólk sér sjálft hjálpar án þess að ég komi að því. Það er því gott, bæði fyrir starfsmenn og stjórnendur, að vera meðvitaðir um að úrræðin eru fyrir hendi. Ég er sannfærð um að VIRK muni bera gæfu til að vera fyrirtæki sem á eftir að gera mjög góða hluti í framtíðinni. Ég lærði mannauðs- fræði í Svíþjóð en þar er starfsendur- hæfing stór hluti af vinnuverndarstarfi. Ég sé fyrir mér að settar verði reglur um það að vinnuveitendum beri að gera einhvers konar áætlun um endurkomu til vinnu. Það þarf að virkja aðila eins og Tryggingastofnun, Vinnueftirlitið, Vinnumálastofnun, stéttarfélög og atvinnurekendur inn í þetta ferli. Þetta gæti skipt sköpum fyrir þjóðfélagið því kostnaður vegna veikindafjarvista er gríðarlega hár auk þess sem óhagræðið sem af því skapast er mikið. Ef vinnu- veitandi gefst upp á starfsmanni sem er mikið frá vinnu vegna veikinda og lætur hann fara þá dettur hann útaf vinnumarkaðnum og fer á bætur. Starfsfólk sem er útbrunnið í starfi eða á erfitt með að mæta í vinnuna af einhverjum ástæðum, en veigrar sér við að hætta sökum þess að atvinnutækifæri eru fá, getur líka fengið hjálp. Það er hægt að snúa slíku ferli yfir í eitthvað uppbyggilegt. Starfsmaður sem býr yfir ákveðinni þekkingu og hæfni er dýrmætur og það er dýrt að þjálfa nýjan. Starfsendurhæfing er því jákvæð á allan hátt.“ Sálgæsla er mikilvæg „Rannsókn sem var gerð í MS-námi í mannauðsstjórnun við HÍ hefur sýnt að viðfangsefni mannauðsstjóra hafa breyst eftir hrun. Sálgæsla er til dæmis mun meiri hluti af starfinu nú en áður. Mörgum líður illa og því er áríðandi að hafa einhver úrræði. Grípa þarf fljótt inn í slíkar aðstæður. Að mínu mati eru það mannréttindi að fólk sé hvatt til endurkomu til vinnu eftir veikindi,“ segir Sigríður og bætir við: „Það er til mikils að vinna að til sé heildræn stefna á þessu sviði. Ég hef mikla trú á því að VIRK, Starfsendurhæfingarsjóður eigi eftir að eflast og þróast. Okkar samstarf hefur verið farsælt en vinnuveitendur og starfsmenn eru misjafnlega upplýstir um þessa þjónustu. Þess vegna er mjög mikilvægt að þetta sé vel kynnt þannig að allir geti nýtt sér tækifærin sem bjóðast.“ „Starfsmaður sem býr yfir ákveðinni þekkingu og hæfni er dýrmætur og það er dýrt að þjálfa nýjan. Starfsendurhæfing er því jákvæð á allan hátt.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.