Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Blaðsíða 49

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Blaðsíða 49
49www.virk.is ATVINNULÍF þann kostnað sem af því hlýst með bættu vinnuumhverfi. Mörg dönsk fyrirtæki grípa til ýmissa fyrirbyggjandi aðgerða vegna fjarvista á vinnustað. Fyrirbyggjandi aðgerðir eru venjulega hluti af almennri starfsmannastefnu og eru ekki skilgreindar sérstaklega sem stefna varðandi veikindafjarvistir. Algengast er að gripið sé til aðgerða vegna fjarvistavandamála til að fyrir- byggja áframhaldandi vanda. Liður í fjarvistastjórnun getur verið stuðningur við einstakan starfsmann og hefur yfir- leitt þann tilgang að draga úr fjarvistum hans svo hann geti haldið áfram starfi hjá fyrirtækinu. Á síðu Starfsendurhæfingarsjóðs, www. virk.is, eru fróðlegar greinar og góðar leiðbeiningar um stefnumótun og leiðir í fjarvistastjórnun og endurkomu til vinnu eftir veikindi og slys. Þar er áhersla lögð á að fyrirtæki móti sér fjarvistastefnu þar sem viðmið og vinnuferlar eru skil- greindir og tekið er á því hver á að gera hvað, hvenær, í hvaða tilgangi og hvernig. Markmið með fjarvistastefnu geta verið margþætt og má þar nefna eftirfarandi: Að standa vörð um heilsu • starfsmanna og tryggja það að aðstæður í vinnu og vinnuumhverfi séu heilsusamlegar Að stuðla að farsælli endurkomu til • vinnu eftir veikindi eða slys Að mótuð séu skýr og þekkt • ferli um viðbrögð við fjarvistum starfsmanna til að tryggja samræmingu og viðeigandi viðbrögð Að vera leiðbeinandi og móta • lausnarmiðuð viðhorf starfsmanna og stjórnenda til viðbragða vegna fjarvista og endurkomu til vinnu eftir veikindi og slys Að tryggja það að vinnustaðurinn • komi til móts við einstaklinga með skerta starfsgetu þrátt fyrir minniháttar veikindi, algengan heilsuvanda og/eða langvarandi einkenni Stjórnendur gegna lykilhlutverki varð- andi stjórnun og meðferð fjarvista, en mikilvægt er að starfsmenn þekki stefnu vinnustaðarins og þau viðmið sem unnið er eftir. Til að ná sem bestum árangri í fjarvistastjórnun er mikilvægt að hafa gott samtarf og skilning milli stjórnenda og starfsmanna á vinnustaðnum, auk þess er mjög mikilvægt að stéttarfélög, læknar og aðrir fagaðilar taki virkan þátt í ferli fjarvistastjórnunar og endurkomu til vinnu eftir veikindi og slys. Fjarvistastjórnun – felur meðal annars í sér: Viðhorf og viðbrögð við • veikindafjarvistum Tilkynningu og skráningu fjarvista• Fræðslu og upplýsingagjöf til • starfsmanna og stjórnenda Fjarvistasamtal• Umbætur á vinnuumhverfi og • vinnufyrirkomulagi Áætlun um endurkomu til vinnu • eftir veikindi og slys Þar sem fjarvistastjórnun er sjálfsagður þáttur í mannauðstjórnun fyrirtækis ætti 25% 20% 15% 10% 5% 0% Að þu rfa að ly fta þu ng u Þa ð a ð k rjú pa eð a b og ra Vi nn a m eð ha nd leg gin a b ein t f ra m eð a u pp Ge ra ná kv æm ar hr ey fin ga r m eð hö nd un um La ng va ra nd i s töð ur Fa nn st þa ð l íka ml eg a e rfi tt Mi kla r s töð ur Ge ra sö mu hr ey fin ga r o ft á m ínú tu Ve ra le ng i í sö mu vi nn us tel lin gu nn i Mynd 2 Hvað var/er líkamlega erfitt við starf þitt? 21% 15% 12% 12% 11% 11% 9% 8% 1%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.