Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Blaðsíða 74

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Blaðsíða 74
74 www.virk.is A TV IN N U LÍ F ATVINNULÍF Félagsvinir atvinnuleitenda aftur á vinnumarkaðinn Einstaklingurinn sjálfur verður sinn versti óvinur með stöðugri sjálfsgagnrýni og neikvæðar hugsanir ríkja yfir jákvæðum. Hversdagslegar athafnir geta orðið erfiðar og margir falla í þá gryfju að snúa sólahringnum við – sem fjarlægir þá enn frekar frá daglegu amstri annarra í samfélaginu. Til þess að sporna við þessum afleiðingum atvinnuleysisins var verkefnið Félagsvinir atvinnuleitenda sett á laggirnar í lok árs 2009 sem úrræði til styrkingar atvinnuleitendum. Rauði kross Íslands vinnur verkefnið í samstarfi við Eflingu, Iðuna fræðslusetur, Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, Fræðsluskrifstofu rafiðnar, Mími símenntun og þjónustuskrifstofu Vinnumálastofnunar á höfuðborgarsvæðinu. Verkefnið er persónulegt, unnið er á einstaklings- grunni þar sem „maður á mann“ aðferðin er notuð. Markmiðin fyrir þátttakendur eru hjálp til sjálfshjálpar, að vinna gegn niðurbroti, stækka tengslanet og auka möguleika til starfa. Lögð er áhersla á að auka bæði félagslega virkni þátt- takenda og aðgengi þeirra að upplýsingum um þau úrræði sem eru í boði fyrir atvinnuleitendur. Virkni meðan á atvinnuleit stendur eykur sjálfs- traust og vellíðan sem gerir það að verkum að viðkomandi er tilbúinn að mæta til starfa þegar kallið kemur. Nánar um verkefnið Félagsvinir atvinnuleitenda byggir á þriggja mánaða sambandi tveggja einstaklinga þar sem annar leiðir sambandið (sjálfboðaliði) en hinn þiggur leiðsögn (atvinnuleitandi). Sá sem leiðir sambandið hefur hlotið til þess þjálfun hjá samstarfsaðilum verkefnisins og hefur einnig sjálfur reynslu af atvinnuleit. Sambandið tekur mið af óskum og þörfum atvinnuleitandans með það að markmiði að það opni dyr að helstu úrræðum sem geta gagnast honum í atvinnuleitinni. Atvinnuleitendur Fjóla Einarsdóttir verkefnastjóri Þeir sem eru án vinnu þurfa markvisst að vinna í því að vera félagslega virkir, hafa eitthvað fyrir stafni. Þekkt er að framtaksleysi eykst frá degi til dags hjá þeim sem loka sig af og sjálfsöryggið getur hrunið í kjölfarið.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.