Ársrit um starfsendurhæfingu - 2014, Blaðsíða 42

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2014, Blaðsíða 42
42 www.virk.is P A LL B O R Ð S U M R Æ Ð U R Pallborðsumræður um kerfislægar hindranir í starfsendurhæfingu Samfélagið þarf að gefa fólki með skerta starfsgetu tækifæri Þessar spurningar eru leiðarstef í spjalli fimm sérfræð- inga sem eru í samstarfi við VIRK. Þau eru Elín Ebba Ásmundsdóttir, iðjuþjálfi, dósent við Háskólann á Akur- eyri og framkvæmdastjóri Hlutverkaseturs, Geirlaug G. Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Starfsendurhæfingar Norðurlands, Júlíus Valsson, trúnaðarlæknir lífeyris- sjóðanna, Magnús Ólason, framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi og Salóme Ásta Arnardóttir, heimilis- læknir á Heilsugæslunni Lágmúla. Júlíus: Við getum ekki aðskilið endurhæfingu og heilbrigðiskerfið. Samkvæmt skilgreiningu tekur starfsendurhæfing við þegar læknisfræðilegri meðferð lýkur. Þannig getur stór kerfislæg hindrun verið til staðar ef læknisfræðilega meðferðin er í molum, biðtími eftir lækni of langur og almennt aðgengi að læknum ekki til staðar. Upphafspunktur ferlisins er alltaf hjá heimilislækni eða í sumum tilfellum hjá sérfræðilækni. Því má halda fram að ferlið byrji í raun enn fyrr, eða þegar einstaklingur í vinnu veikist eða slasast. Afskaplega mikilvægt er að stoppa ferlið þar, ef hægt er, eða koma því að öðrum kosti strax í réttan farveg. Á þessu hefur orðið talsverður misbrestur, kannski vegna þess að heilbrigðiskerfið, sem er skipað mjög hæfu starfsfólki og ágætlega skipulagt, nær ekki að grípa inn í og koma einstaklingum í læknisfræðilegt ferli. Því miður eru hindranir til staðar, biðlistar eru langir og heimilislæknar ráða ekki við álagið. Einstaklingar geta einhverra hluta vegna hangið í kerfinu án þess að fá rétta meðhöndlun. Það þarf að flagga rauðu um leið og einstaklingur slasast eða veikist þannig að viðkomandi komist strax í rétta meðferð. Magnús: Ég hef unnið lengi í þessum geira og man tímana tvenna. Endurhæfing er í þessu sam- hengi starfsendurhæfing. Vinnumarkaðurinn hefur breyst, fyrir 30 árum var ekkert atvinnu- • Hvaða hindranir mæta þeim sem reyna endurkomu til vinnu eftir langvarandi veikindi? • Hvernig getur VIRK – Starfsendurhæfingarsjóður dregið úr þessum hindrunum og hver er samfélagsleg ábyrgð vinnumarkaðarins í þessum efnum?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.