Morgunblaðið - 05.10.2019, Page 34

Morgunblaðið - 05.10.2019, Page 34
34 MESSURá morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 2019 Suðurlandsbraut 20, Reykjavík, sími 588 0200, eirvik.is Dásamlegt kaffi nýmalað, engin hylki. – AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er Svavar Alfreð Jónsson. Klassíski kór Akureyrarkirkju syngur. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Tekið verður við sam- skotum fyrir vinasöfnuð okkar í Kapkoris í Ke- níu. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11. Um- sjón Sonja Kro og Jón Ágúst Eyjólfsson. AKURINN kristið samfélag | Samkoma kl. 14. Biblíufræðsla, söngur og bæn. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Ný- stofnaður barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Kristínar Jóhannesdóttur. Þorgerður Þor- kelsdóttir leikur á hljóðfæri. Sr. Petrína Mjöll Jó- hannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szkláner organista. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Önnu Sigríðar Helgadóttur og Hrannars Inga Arnars- sonar. ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Séra Ása Laufey Sæmundsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Séra Benjamín Hrafn Böðvarsson, ný- vígður prestur til Austfjarðaprestakalls, annast samverustund sunnudagaskólans. Félagar úr Kór Áskirkju leiða sönginn. Orgelleikari er Bjart- ur Logi Guðnason. Kaffisopi í Ási eftir messu. BESSASTAÐASÓKN | Bessastaðasókn tekur þátt í fjölskylduhátíð í Víðistaðakirkju 6. októ- ber. Rúta bíður okkar í safnaðarheimilinu Brekkuskógum 1 en lagt verður af stað kl. 10.50 og komið heim kl. 13.30. BREIÐHOLTSKIRKJA | Hallgrímsmessa kl. 11. Sr. Magnús Björn Björnsson þjónar. Kór Breiðholtskirkju syngur, stjórnandi er Örn Magn- ússon. Sunnudagaskóli á sama tíma. Ensk bænastund og barnastarf k. 14. Prestur er Tos- hiki Toma. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnastarf kl. 11. Daníel Ágúst, Sóley Adda, Jónas Þórir og Pálmi. Bleik guðsþjónusta og innsetning kl. 14. Kristján Jóhannsson og Tónbræður syngja, Jón- as Þórir við hljóðfærið. Bolvíkingar aðstoða. Gestur Pálmason les ritningartexta og Berglind Halla Elísdóttir syngur. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir prófastur setur inn í embætti tvo presta í Fossvogsprestakall, sr. Evu Björk Valdimarsdóttur og sr. Maríu Ágústsdóttur. DÓMKIRKJA KRISTS konungs, Landakoti | Messa á sunnud. kl. 8.30 á pólsku, kl. 10.30 á íslensku, kl. 13 á pólsku og kl. 18 á ensku. Virka daga kl. 18, og má. mi. og fö. kl. 8, lau. kl. 18 er vigilmessa. EGILSSTAÐAKIRKJA | Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Bleik messa kl. 20. Kvöldmessa þar sem stundin er helguð árvekniátaki gegn krabbameini. Sóley Guðmundsdóttir segir okkur reynslusögu sína tengda þeim vágesti. Kór Eg- ilsstaðakirkju syngur. Organisti er Torvald Gjerde. Sr. Þorgeir leiðir stundina og flytur hug- vekju. Kaffisopi eftir messu og tekið við frjálsum fram- lögum til Krabbameinsfélags Austurlands. Ekki spillir að mæta í bleiku! FELLA- og Hólakirkja | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Jón Ómar þjónar ásamt Mörtu og Ásgeiri. Meðhjálpari er Jóhanna Freyja. Kaffi og djús eftir stundina. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli kl. 11. Fjölskylduhátíð kl. 14. Barna- og kríla- kórar koma fram og syngja ásamt kirkjukórn- um. Hljómsveit kirkjunnar spilar. Kaffisala Kvenfélagsins verður í safnaðarheimilinu að lokinni fjölskylduhátíð. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta kl. 14. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghóp- urinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunn- ari Gunnarssyni, organista. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. GARÐAKIRKJA | Klassísk messa kl. 14. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar í kór Vídalínskirkju syngja og org- anisti er Jóhann Baldvinsson. GRAFARVOGSKIRKJA | Messa kl. 11. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogs- kirkju leiðir söng. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og Hólmfríður Frostadóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. GRAFARVOGUR – kirkjuselið í Spöng | Selmessa kl. 13. Séra Grétar Halldór Gunn- arsson prédikar og þjónar. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson og Vox Populi leiðir söng. GRENSÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. María Guðrúnar Ágústsdóttir þjónar ásamt messu- þjónum og fermingarfjölskyldum. Ásta Haralds- dóttir annast tónlist ásamt félögum úr Kirkju- kór Grensáskirkju. Hólmfríður Ólafsdóttir djákni segir frá málverkasýningu sinni í anddyri kirkjunnar. Konfekt og kaffi. Við guðsþjónustu í Bústaðakirkju kl. 14 setur prófastur nýskipaða presta Fossvogsprestakalls inn í embætti. Á þriðjudag er kyrrðarstund kl. 12 og opið hús til kl. 14. Á fimmtudag er núvitundarstund kl. 18.15-18.45. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Messa með altarisgöngu sunnudag kl. 14 í há- tíðarsal Grundar. Prestur er Auður Inga Ein- arsdóttir heimilisprestur Grundar. Grundarkór- inn leiðir söng undir stjórn Kristínar Jóhannesdóttur organista. GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Prestur er Sighvatur Karlsson og hann og Pétur Ragnhildarson sjá um messuna. Barnakór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Sigríðar Soffíu og Svanfríðar Gunnarsdóttur. Kirkjuvörð- ur er Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi í boði eftir messuna. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Fjölskylduhátíð í Víðistaðakirkju kl. 11. Sameiginleg fjöl- skylduhátíð þjóðkirknanna í Hafnarfirði, Garða- bæ og Álftanesi. Hoppukastalar, andlitsmálun, leikir og fjör, Sirkus Íslands, blöðrulistamenn, hljómsveit, leiklistarhópur, leikþáttur Miskunn- sami Samverjinn, barnakórar, pylsur og djús. Hátíðin fer fram í Víðistaðakirkju og í íþrótta- húsi Víðistaðaskóla. HALLGRÍMSKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Umsjón: dr. Sigurður Árni Þórðarson og Kristný Rós Gústafsdóttir, verkefnastjóri og djákni. Fermingarbörn og hópur messuþjóna aðstoðar. Organisti er Douglas A. Brotchie. Fé- lagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Bogi Benediktsson og Rósa Árnadóttir stýra barnastarfinu. Bænastund mánud. kl. 12.15. Fyrirbænaguðsþjónusta þriðjud. kl. 10.30. Ár- degismessa miðvikud. kl. 8 og hádegisfyr- irlestur kl. 12. Kyrrðarstund fimmtud. kl. 12. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Kordía kór Háteigskirkju leiðir messusöng. Organisti er Guðný Einarsdóttir. Prestur er Eiríkur Jóhanns- son. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11. Séra Karen Lind Ólafsdóttir og Lára Bryndís organisti sjá um stundina. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu. HRAFNISTA Reykjavík | Guðsþjónusta kl. 14 í samkomusalnum Helgafelli, 4. hæð. Fé- lagar úr kór Áskirkju syngja. Organisti er Bjartur Logi Guðnason. Ritningarlestra les Kristín Guð- jónsdóttir. Sr. Svanhildur Blöndal prédikar og þjónar fyrir altari. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Almenn sam- koma kl. 13 með lofgjörð og fyrirbænum. Ald- ursskipt barnastarf. Ólafur H. Knútsson prédik- ar. Kaffi að samverustund lokinni. KEFLAVÍKURKIRKJA | Í fjölskyldumessu kl. 11 syngur Barnakór Keflavíkurkirkju við und- irspil Arnórs Vilbergssonar organista. Sunnu- dagaskólaleiðtogarnir Helga, Ingi Þór og Jó- hanna leiða stundina og sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar. Jóhanna Árnadóttir og Jóhann Kristbergsson eru messuþjónar. Albert Hinriksson og fermingarforeldrar reiða fram súpu og brauð. KÓPAVOGSKIRKJA | Barna- og fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson leiðir ásamt sunnudagaskólakennurum. Skóla- kór Kársnesskóla syngur. LANGHOLTSKIRKJA | Messa og sunnudaga- skóli kl. 11. Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir þjón- ar. Kór Langholtskirkju syngur og organisti er Magnús Ragnarsson. Sunnudagaskólinn er á sínum stað og tekur Sara Grímsdóttir vel á móti börnunum. Léttur hádegisverður eftir messu. LAUGARNESKIRKJA | Messa kl. 11. Elín Sigríður Jónsdóttir syngur einsöng. Sr. Davíð Þór Jónsson þjónar fyrir altari. Sunnudaga- skóli í safnaðarheimili á meðan. Kaffi og sam- vera á eftir. 8.10. Kyrrðarbæn kl. 20. Kristin íhugun. Hús- ið opnað kl. 19.40. 9.10. Foreldrasamvera kl. 10-12. Félagsmiðstöðin Dalbraut 18-20. Helgistund með sr. Davíð Þór og Elísabetu organista. 10.10. Kyrrðarstund í Áskirkju kl. 12. Hádeg- ismatur og opið hús á eftir. Hásalurinn, Hátúni 10. Helgistund með sr. Davíð Þór og sr. Hjalta Jóni. LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 20. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson prédikar og þjón- ar til altaris ásamt Kristjáni Björnssyni vígslu- biskupi, sem vísiterar Lindakirkju um þessar mundir. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti er Steingrímur Þórhallsson. Prestur er Skúli S. Ólafsson. Um- sjón með barnastarfinu hafa Margrét H. Atla- dóttir, Gunnar T. Guðnason og Ari Agnarsson. Samfélag og kaffiveitingar á Torginu eftir messu. SALT kristið samfélag | Sameiginlegar samkomur Salts og SÍK kl. 17 alla sunnudaga í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60. Barnastarf. Túlkað á ensku. SELFOSSKIRKJA | Bleik messa kl. 11 í til- efni af bleikum október. Guðmunda Egilsdóttir segir frá reynslu sinni. Félagar úr Krabba- meinsfélagi Árnessýslu lesa. Kirkjukór og ung- lingakór Selfosskirkju syngja undir stjórn Edit Molnár, prestur er Ninna Sif Svavarsdóttir. Fjölskyldusamvera á sama tíma í safn- aðarheimilinu í umsjón Jóhönnu Ýrar, og að messu lokinni er borin fram súpa í safn- aðarheimilinu. Allur ágóði af súpunni rennur til Krabbameinsfélags Árnessýslu. SELJAKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Kvöldguðsþjónusta kl. 20, ath. breyttan messutíma. Sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar og Kór Seljakirkju flytur tónlist undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar. SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Sóknarprestur þjónar. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar leiða al- mennan safnaðarsöng. Sveinn Bjarki og leið- togar sjá um sunnudagaskólann. Kaffiveit- ingar og samfélag í safnaðarheimilinu eftir athöfn. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa sunnu- dag kl. 11. Sr. Egill Hallgrímsson sókn- arprestur annast prestsþjónustuna. VÍDALÍNSKIRKJA | Batamessa kl. 17. Helga Björk Jónsdóttir djákni og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjóna fyrir altari. Vinur í bata flytur vitnisburð. Jóhann Baldvinsson leikur á orgel. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir syngur ein- söng og Davíð Sigurgeirsson leikur undir. Létt máltíð í safnaðarheimili eftir messu. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Sameig- inleg fjölskylduhátíð þjóðkirknanna í Hafn- arfirði, Garðabæ og á Álftanesi – fer fram í Víðistaðakirkju og íþróttahúsi Víðistaðaskóla kl. 11. Fjölbreytt dagskrá í kirkjunni og Sirkus Íslands, hoppukastalar, andlitsmálun, pylsur og djús, leikir og fjör á eftir í íþróttasalnum. Orð dagsins: Sonur ekkjunnar í Nain. (Lúk. 7) Morgunblaðið/Sigurður ÆgissonAkureyri Glerárkirkja.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.