Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - jul. 2019, Side 46

Fréttir - Eyjafréttir - jul. 2019, Side 46
46 Nýr Herjólfur kom til Eyja 4. júlí og reglulegar siglingar hófust milli Eyja og Þorlákshafnar. • Íþróttamiðstöðin tekin í notkun, sundhöllin 10. júlí og íþróttasalurinn 12. september. (Myndir: Sigurgeir Jónasson) • Uppgræðsla austan Helgafells. Stærri myndin er tekin 1975 og sú minni í júlí ári seinna. (Myndir: Guðmundur Sigfússon) 1976 Mannlíf í Eyjum að færast í eðlilegt horf með opnun nýrra leikskóla, Rauðagerði við Boðaslóð sem var byggður fyrir söfnunarfé Rauða krossins og Kirkjugerði fyrir söfnunarfé Hjálparstofnunar kirkjunnar. • Mikil uppbygging eftir gos, lokið við rúmlega 80 íbúðir. • Vilhjálmur Hjálmarsson tekur fyrstu skóflustungu að nýju íþróttahúsi 31. maí. 1975 Sendum Vestmannaeyjabæ innilegar hamingjuóskir á 100 ára kaupstaðarafmæli Lj ós m yn d: S ig ur ge ir J ón as so n mars ehf.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.