Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - jul. 2019, Side 5

Fréttir - Eyjafréttir - jul. 2019, Side 5
5 Glæsileg starfsstöð Hampiðjunnar í Eyjum opnaði 2018 Hampiðjubyggingin í Vestmannaeyjum er samtals 1.200 fermetrar að grunnfleti. Með nýbyggingunni þrefaldaðist húsakostur félagsins á hafnarsvæðinu. Tilkoma þessa nýja húsnæðis gjörbreytti aðstöðu til að þjónusta nætur, flottroll og önnur veiðarfæri enda er verkstæðið afar vel tækjum búið. Í útgerðarvöruversluninni er hægt að fá allar helstu rekstrarvörur vegna veiðarfæra, hlífðarfatnað og flotgalla auk hífibúnaðar. – veiðarfæri eru okkar fag Sérstök áhersla er lögð á að þjónusta nóta– og togskipaflota Eyjamanna sem allra best. Hampiðjan hefur lengi þjónustað útgerðir skipa í Vestmannaeyjum í nánu samstarfi við netagerðir í Eyjum. Við höfum opnað sérstaka starfsstöð í Vestmannaeyjum undir merkjum Hampiðjunnar. Sendum Vestmannaeyjabæ hamingjuóskir á 100 ára kaupstaðarafmælinu 3 Heillaóskir forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessonar 7 Ég veit þú kemur / Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 9 næg tækifæri til að gleðjast Elís Jónsson forseti bæjarstjórnar 11 fylgt úr Hlaði Afmælisnefnd 12 Á þrælamarkaði algeirsborgar Karl Smári Hreinsson – Adam Nichols 16 vestmannaeyjar öðlast kaupstaðarrÉttindi 17 bæjarstjórar Í vestmannaeyjum 1919 - 2019 19 saga verslunar Í vestmannaeyjum Kristmann Karlsson 20 oddgeir var vestmannaeyingur af Hug og sÁl 22 ef eittHvað er Í mÉr gott! Atli Ásmundsson 26 djassinn Á sÉrstakan kafla Í sögu vestmannaeyja Sigurður Guðmundsson 28 dagar lita og tóna gefandi og skemmtilegir Ingi Tómas Björnsson 30 eyjaHjartastyrkjandi Einar Gylfi Jónsson 33 eyjarnar fögru Þuríður Bernódusdóttir 38 Í forystuHlutverki Á örlagatÍmum Í sögu vestmannaeyja Páll Zóphóníasson 42 var „sjangHæjaður“ til starfa sjötÍu og þrjú Áki Heinz 44 öflug blaðaútgÁfa mikilvægur þÁttur Í sjÁlfsmynd eyjamanna Ómar Garðarsson 47 einstakari en Ég HÉlt Þórlindur Kjartansson 49 fjölbreytnin Í verkefnunum afskaplega gefandi Ólafur Elísson, bæjarstjóri 1982-1986 52 tÍmabil sem við munum ætÍð minnast með HlýHug og þakklæti Arnaldur Bjarnason, bæjarstjóri 1986-1990 55 æskuÁrin Í eyjum Tanja Tómasdóttir 56 vestmannaeyingar standa saman þegar Á reynir Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri 1990-2002 60 tryggðu fjÁrmagn frÁ rÍkinu Í byggingu menningarHúss Ingi Sigurðsson, bæjarstjóri 2002-2003 62 allir stóðu upprÉttir Í lokin Bergur Elías Ágústsson, bæjarstjóri 2003-2006 64 landeyjaHöfn lenti Í fanginu Á bæjarstjórn sem varði verkefnið Elliði Vignisson, bæjarstjóri 2006-2018 66 úr einu verst rekna sveitarfÉlaginu Í Hóp þeirra bestu Rut Haraldsdóttir 70 framtÍðin felst fyrst og fremst Í fólkinu sem HÉr býr Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri 72 HÁtÍðarfundur á 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar 74 leyniuppskriftin að ÁframHaldandi ofur-vestmannaeyjum Tryggvi Hjaltason 76 stjórnkerfi vestmannaeyjabæjar Í 100 Ár efnisyfirlit Útgefandi: Eyjasýn ehf. í samstarfi við Afmælisnefnd Vestmannaeyjabæjar. Ritstjóri: Sara Sjöfn Grettisdóttir. Umbrot: Sæþór Vídó Þorbjarnarson. Prentun: Stafræna prentsmiðjan. Aðrir í ritnefnd: Arnar Sigurmundsson, Kári Bjarnason og Ómar Garðarsson. Afmælisritið er prentað í 2300 eintökum. Dreift í öll hús í Eyjum í júlí 2019. Forsíðumyndina tók Gunnar Ingi Gíslason. 100 ára afmælismerki teiknaði Gunnar Júlíusson. Skjaldamerki Vestmannaeyjabæjar teiknaði Baldvin Björnsson 1930.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.