Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - júl. 2019, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - júl. 2019, Blaðsíða 5
5 Glæsileg starfsstöð Hampiðjunnar í Eyjum opnaði 2018 Hampiðjubyggingin í Vestmannaeyjum er samtals 1.200 fermetrar að grunnfleti. Með nýbyggingunni þrefaldaðist húsakostur félagsins á hafnarsvæðinu. Tilkoma þessa nýja húsnæðis gjörbreytti aðstöðu til að þjónusta nætur, flottroll og önnur veiðarfæri enda er verkstæðið afar vel tækjum búið. Í útgerðarvöruversluninni er hægt að fá allar helstu rekstrarvörur vegna veiðarfæra, hlífðarfatnað og flotgalla auk hífibúnaðar. – veiðarfæri eru okkar fag Sérstök áhersla er lögð á að þjónusta nóta– og togskipaflota Eyjamanna sem allra best. Hampiðjan hefur lengi þjónustað útgerðir skipa í Vestmannaeyjum í nánu samstarfi við netagerðir í Eyjum. Við höfum opnað sérstaka starfsstöð í Vestmannaeyjum undir merkjum Hampiðjunnar. Sendum Vestmannaeyjabæ hamingjuóskir á 100 ára kaupstaðarafmælinu 3 Heillaóskir forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessonar 7 Ég veit þú kemur / Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 9 næg tækifæri til að gleðjast Elís Jónsson forseti bæjarstjórnar 11 fylgt úr Hlaði Afmælisnefnd 12 Á þrælamarkaði algeirsborgar Karl Smári Hreinsson – Adam Nichols 16 vestmannaeyjar öðlast kaupstaðarrÉttindi 17 bæjarstjórar Í vestmannaeyjum 1919 - 2019 19 saga verslunar Í vestmannaeyjum Kristmann Karlsson 20 oddgeir var vestmannaeyingur af Hug og sÁl 22 ef eittHvað er Í mÉr gott! Atli Ásmundsson 26 djassinn Á sÉrstakan kafla Í sögu vestmannaeyja Sigurður Guðmundsson 28 dagar lita og tóna gefandi og skemmtilegir Ingi Tómas Björnsson 30 eyjaHjartastyrkjandi Einar Gylfi Jónsson 33 eyjarnar fögru Þuríður Bernódusdóttir 38 Í forystuHlutverki Á örlagatÍmum Í sögu vestmannaeyja Páll Zóphóníasson 42 var „sjangHæjaður“ til starfa sjötÍu og þrjú Áki Heinz 44 öflug blaðaútgÁfa mikilvægur þÁttur Í sjÁlfsmynd eyjamanna Ómar Garðarsson 47 einstakari en Ég HÉlt Þórlindur Kjartansson 49 fjölbreytnin Í verkefnunum afskaplega gefandi Ólafur Elísson, bæjarstjóri 1982-1986 52 tÍmabil sem við munum ætÍð minnast með HlýHug og þakklæti Arnaldur Bjarnason, bæjarstjóri 1986-1990 55 æskuÁrin Í eyjum Tanja Tómasdóttir 56 vestmannaeyingar standa saman þegar Á reynir Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri 1990-2002 60 tryggðu fjÁrmagn frÁ rÍkinu Í byggingu menningarHúss Ingi Sigurðsson, bæjarstjóri 2002-2003 62 allir stóðu upprÉttir Í lokin Bergur Elías Ágústsson, bæjarstjóri 2003-2006 64 landeyjaHöfn lenti Í fanginu Á bæjarstjórn sem varði verkefnið Elliði Vignisson, bæjarstjóri 2006-2018 66 úr einu verst rekna sveitarfÉlaginu Í Hóp þeirra bestu Rut Haraldsdóttir 70 framtÍðin felst fyrst og fremst Í fólkinu sem HÉr býr Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri 72 HÁtÍðarfundur á 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar 74 leyniuppskriftin að ÁframHaldandi ofur-vestmannaeyjum Tryggvi Hjaltason 76 stjórnkerfi vestmannaeyjabæjar Í 100 Ár efnisyfirlit Útgefandi: Eyjasýn ehf. í samstarfi við Afmælisnefnd Vestmannaeyjabæjar. Ritstjóri: Sara Sjöfn Grettisdóttir. Umbrot: Sæþór Vídó Þorbjarnarson. Prentun: Stafræna prentsmiðjan. Aðrir í ritnefnd: Arnar Sigurmundsson, Kári Bjarnason og Ómar Garðarsson. Afmælisritið er prentað í 2300 eintökum. Dreift í öll hús í Eyjum í júlí 2019. Forsíðumyndina tók Gunnar Ingi Gíslason. 100 ára afmælismerki teiknaði Gunnar Júlíusson. Skjaldamerki Vestmannaeyjabæjar teiknaði Baldvin Björnsson 1930.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.