Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - jul 2019, Side 69

Fréttir - Eyjafréttir - jul 2019, Side 69
69 Nýja varðskipið Þór kom fyrst til hafnar í Eyjum í jómfrúarferð sinni. Þá voru rúmlega 90 ár frá því að björg- unar- og varðskipið Þór í eigu Eyjamanna kom fyrst til heimahafnar. (Mynd: Sigurgeir Jónasson) • Knattspyrnuhöllin við Hástein, Eimskipshöllin í eigu Vestmannaeyjabæjar tekin í notkun. 2011 Nýr Sigurður VE 15 kemur til heimahafnar. • Eldheimar opna 23. maí, safn um Heimaeyjargosið 1973 og Surts- eyjargosið 1963 - 1967. (Myndir: Óskar Pétur Friðriksson) 2014 Heimaey VE 1 kemur til Heimaeyjar. (Mynd: Óskar Pétur Friðriksson) • Safn Óskars Björgvinssonar ljósmyndara afhent Vestmannaeyjabæ til eignar. 2012 Vegurinn að heiman er vegurinn heim. (Mynd: Sísí Högnadóttir) 2015 Vestmannaeyjar á sumardegi. Mikið líf á hafnarsvæðinu. (Mynd: Pétur Steingrímsson) 2016 Ágúst Einarsson afhendir Bókasafni Vestmannaeyja eitt merkasta fágætis- bókasafn úr einkaeigu til minningar um föður sinn Einar Sigurðsson frá Heiði, athafnamann og bókavin. (Mynd: Óskar Pétur Frið- riksson) 2017 Frá landtöku nýja rafstrengsins á nýjahrauni á móts við Klettsvík. (Mynd: Óskar Pétur Friðriksson) • Útisvæðið, þar sem gömlu slipparnir voru áður, vígt og hlaut nafnið Skipasandur, en það nafn var á svæðinu frá Stokkhellu (Bæjarbryggju) að Tangaklöppinni, þar sem áraskipin voru tekin upp. 2013

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.