Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - jul 2019, Síða 51

Fréttir - Eyjafréttir - jul 2019, Síða 51
51 Frá framkvæmdum við að koma fráveitulögnum norður fyrir Eiði. Lokið var við að koma öllu skólpi út úr höfninni með byggingu dælustöðvar við Brattagarð. (Mynd: Sigurgeir Jónasson) • Togaraútgerð stóð sem hæst. • 101 barn fæddist í Vestmannaeyjum á árinu. • Týr heldur Tommamótið í fyrsta skiptið. • Eyjamaður- inn Ásgeir Sigurvinsson var kjörinn knattspyrnumaður ársins í Vestur-Þýska- landi. (Mynd: Sigmundur Ó. Steinason) Minnisvarði á Stakkagerðistúni um Guðríði Símonardóttur afhjúpaður 17. júní. (Mynd: Sigurgeir Jónasson) Í pökkunarsal Vinnslustöðvarinnar á 40 ára afmælisári VSV. (Mynd: Sigurgeir Jónasson) Hraunhitaveitan fullbyggð. Einstök framkvæmd á heimsvísu. (Mynd: Sigurgeir Jónasson) • Upptökumannvirki, skipalyfta, í eigu Vestmannaeyjahafnar tekin í notkun 21. mars. • Kvikmyndin Með allt á hreinu tekin upp að hluta í Eyjum. Útflutningur á ísuðum fiski í gámum í fullum gangi. (Mynd: Sigurgeir Jónasson) • Á 10 ára goslokaafmæli afsalaði Viðlaga- trygging Íslands, áður Viðlagasjóður, Vestmannaeyjabæ allar fasteignir, lóðir og lendur sem sjóðurinn eignaðist með greiðslu tjónabóta og fóru undir hraun og ösku í eldgosinu 1973. 1982 1984 1985 1986 1983

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.