Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Page 2
n ÁTTA STUNDA VINNUDAGUR
HJÚKRUNARKVENNA
Sigríður Eiríksdóttir
n SÝKINGAR OG SMITLEIÐIR
Ásdís Elfarsdóttir Jelle
n KYNNING Á KLÍNÍSKUM
LEIÐBEININGUM UM ÓRÁÐ
Steinunn Arna, Elfa Þöll, Hlíf og
Sólborg Þóra
n UMRÆÐA UM DAUÐANN Í
AÐDRAGANDA ANDLÁTS
Bragi Skúlason og Ásgeir R.
Helgason
FRÆÐIGREIN TÖLUBLAÐSINS
n STOÐKERFISVERKIR
HJÁ HJÚKRUNAR-
DEILDARSTJÓRUM OG TENGSL
VIÐ STREITU
Þórey Agnarsdóttir,
Hafdís Skúladóttir, Hjördís
Sigursteinsdóttir og Sigríður
Halldórsdóttir
n ÁHRIF SUNDRUNGAR
OG SAMEININGAR Í
HEILBRIGÐISKERFINU
Viðtal við Sigurbjörgu
Sigurgeirsdóttur
n FJÖLBREYTTUR FRAMI Í
HJÚKRUN
Hjúkrunarfræðingar í 25 ár –
seinni hluti
n ÞANKASTRIK – ER HÆGT AÐ
EFLA FAGLEGAN METNAÐ?
Ardis Henriksdóttir
n HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Í
NOREGI
Færri komast að en vilja
n MEIRA FJÁRHAGSLEGT
ÖRYGGI OG LÍFSGÆÐI Í NOREGI
Viðtal við Eddu Marý
Óttarsdóttur
n FORMANNSPISTILL
Ólafur G. Skúlason
n RITSTJÓRASPJALL
Helga Ólafs
n SIÐAREGLUR
FÉLAGS ÍSLENSKRA
HJÚKRUNARFRÆÐINGA
Endurskoðun siðareglna
n STYTTING VINNUVIKUNNAR ER
RAUNHÆFUR KOSTUR
Möguleg lausn á skorti á
hjúkrunarfræðingum?
EFnisyFirlit02/02
Efnisyfirlit
TímARIT hjúkRUNARFRÆÐINGA
Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík
Sími 540 6405
Bréfsími 540 6401
Netfang helga@hjukrun.is
Vefsíða www.hjukrun.is
útgefandi Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
Sími skrifstofu 540 6400
Ritstjóri og ábyrgðarmaður Helga Ólafs Ritnefnd Ásta Thoroddsen, Aðalbjörg Stefanía
Helgadóttir, Áslaug Birna Ólafsdóttir, Dóróthea Bergs, Oddný S. Gunnarsdóttir, Þorgerður
Ragnarsdóttir, Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir Fréttaefni Helga Ólafs Ljósmyndir Helga ÓIafs
o.fl. Yfirlestur Ragnar Hauksson Próförk Helga Ólafs Prófarkalestur fræðigreina Ragnar
Hauksson Auglýsingar Guðrún Andrea Guðmundsdóttir, sími 540 6412 hönnun Birgir Þór
Harðarson/Kjarninn
Tekið er á móti efni til birtingar á netfanginu helga@hjukrun.is. Leiðbeiningar um ritun fræðslu og fræðigreina er að finna á vefsíðu tímaritsins.
ISSN 2298-7053