Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Síða 12

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Síða 12
Fólkið10/15 hjúkrunarfræðistéttin efldist urðu hagsmunir lækna ólíkari og ólíkari og ekki lengur hægt að tala um einn hóp lækna. Spítalinn var vígi hjúkrunarfræðinga. Þær voru ekki með sambærilegar útgönguleiðir og læknarnir. Markmið stjórnvalda var sparnaður og hagræðing Sigurbjörg segir tíunda áratuginn hafa einkennst af samstöðu á meðal hjúkrunarfræðinga en sundrungu meðal lækna. Áratugurinn einkenndist af miklum þunga á sparnað og hagræðingu innan spítala- kerfisins í Reykjavík. Í aðdraganda og í kjölfar sameiningar Landakots og Borgarspítala varð til hópur óánægðra sérgreinalækna innan spítalanna sem höfðu unnið við afkastatengt launakerfi á Landakoti sem með sameiningunni færðust yfir í fastlaunakerfi. Vaxandi hópur sérgreinalækna, sem störfuðu á afkastatengdum kjörum þar sem greitt var samkvæmt reikningi fyrir hvert unnið verk úti í bæ, átti í hagsmunalegu tilliti sífellt minna sameiginlegt með sjúkrahúslæknum sem höfðu helgað sig starfi innan spítalanna.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.