Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Side 48

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Side 48
Fagið04/08 að greina milli óráðs og heilabilunar (dementia) og sjúklingur getur verið með hvort tveggja. Ef vafi leikur á greiningu skal meðhöndla sjúkling í byrjun eins og hann væri með óráð. Mat á áhættuþáttum Í leiðbeiningunum er lögð áhersla á mikilvægi þess að greina snemma þá einstaklinga sem er hætt við að fá óráð svo þeir fái viðeigandi fyrir byggjandi meðferð. Mælst er til þess að við innlögn á sjúkrahús eða aðra heilbrigðisstofnun skuli meta innan sólarhrings hvort eftirfarandi áhættuþættir séu til staðar: 1. Aldur, 65 ára og eldri 2. Vitræn skerðing eða heilabilun (fyrri saga eða nýtilkomin) 3. Nýlegt mjaðmarbrot 4. Alvarleg veikindi (versnandi sjúkdómsástand eða er í hættu á að versna)1 1) Í viðauka leiðbeininganna er gert nánar grein fyrir því hvað alvarleg veikindi fela í sér. taFla 2. tEngsl áHættuÞátta Við óráð mjög sterk tengsl við óráð Aldur > 65 ár Vitræn skerðing Sjónskerðing Alvarleg líkamleg veikindi Beinbrot við innlögn Sýking Fjötrar talsverð tengsl við óráð Samverkandi langvinnir sjúkdómar Æðaskurðaðgerð nokkur tengsl við óráð Þunglyndi Heyrnarskerðing Fjöllyfjanotkun Þurrkur Karlkyn Truflanir á jóna- og saltbúskap Hreyfingarleysi Lausheldni á þvag og hægðir Þvagleggur

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.