Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Page 79

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Page 79
FRÆÐIGREINAR TÖLUBLAÐSINS Með þessu tölublaði birtist ein ritrýnd fræðigrein. Hana má finna á vef tímaritsins. StoðkErFiSVErkir HjÁ HjúkrUNArdEiLdArStjÓrUM og tENgSL VErkjA Við StrEitU Þórey Agnarsdóttir, Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra á Akureyri Hafdís Skúladóttir, Háskólanum á Akureyri Hjördís Sigursteinsdóttir, Háskólanum á Akureyri Sigríður Halldórsdóttir, Háskólanum á Akureyri starF HjúkrunardEildarstjóra er streituvaldandi og mikilvægt er að leita leiða til að draga úr streitu í krefjandi vinnuumhverfi. Tilgangur þessarar rannsóknar er að kanna stoðkerfisverki hjá hjúkrunardeildarstjórum og fylgni verkjanna við streitu. Niðurstöður leiddu í ljós talsverða verki hjá hjúkrunardeildarstjórum en ríflega átta af hverjum tíu höfðu haft verki í herðum/öxlum og í hálsi/hnakka síðustu sex mánuði og rúmlega sjö af hverjum tíu höfðu haft verki í neðri hluta baks á sama tímabili. Vinna þarf markvisst að heilsusamlegra vinnuumhverfi þeirra til að heilsa þeirra beri ekki skaða af. Fagið 17/17

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.