Fréttablaðið - 23.01.2020, Síða 1

Fréttablaðið - 23.01.2020, Síða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * — F I M M T U D A G U R 2 3 . J A N Ú A R 2 0 2 0 USSSSSSS ÞURFUM VIÐ AÐ RÆÐA ÞETTA EITTHVAÐ? HEKLA · Laugavegur 170 · Sími 590 5000 · Mitsubishi.is Frá aðeins 5.490.000 Grjótharður nýr Mitsubishi L200 kr. 44 síðna sérblað fylgir blaðinu í dagKonur í atvinnulífinu 1 9 . T Ö L U B L A Ð 2 0 . Á R G A N G U R VIÐSKIPTI Félagið Hrjáf ehf. sem er í eigu Róberts Wessmann í Alvo- gen hefur á undanförnum vikum keypt á fjórða tug nýbyggðra íbúða í Reykjavík fyrir ríflega 1.800 millj- ónir króna. Flestar íbúðirnar eru í nýja hverfinu við Ríkisútvarpið í Efsta- leiti. Hluti af kaupverðinu þar, 1.511 milljónir króna, var greiddur með einni dýrustu íbúð landsins, 317 fermetra þakíbúð Róberts við Vatnsstíg 20-22. Íbúðin var í við- skiptunum metin á 460 milljónir króna og er hún þar með líklega ein aldýrasta íbúð landsins. Lung- ann úr afganginum, 1.050 millj- ónir króna, fjármagnar Hrjáf með lánsfé. Í lok nóvember var gengið frá kaupsamningi Hrjáfs um sex íbúðir við Frakkastíg og Hverfisgötu fyrir 308 milljónir króna. Fyrir átti Hrjáf f immtán íbúðir við Frakkastíg. Í byrjun desember keypti Hrjáf síðan 31 íbúð í nýbyggingum á svokölluðum A-reit á lóð Ríkisút- varpsins í Efstaleiti. Íbúðirnar eru við Lágaleiti, Efstaleiti og Jaðarleiti og eru af öllum stærðum. Kaupverð íbúðanna sem Hrjáf ehf. keypti er 1.510 milljónir króna. Var það greitt með þeim hætti að 1.050 milljónir króna voru fengnar að láni frá lánastofnun og upp- hæðinni síðan skipt þannig að einu skuldabréfi var þinglýst á hverja íbúð. – gar, bþ / sjá síðu 4 Blokkaríbúð á 460 milljónir Róbert Wessmann, eigandi Alvogen, fær 460 milljónir króna fyrir þakíbúð við Vatnsstíg í maka skiptum vegna kaupa á 31 íbúð á RÚV-reitnum við Efstaleiti. Heildarkaupverðið er 1.511 milljónir króna. VIÐSKIPTI Uppgreiðslur á lánum bankanna til fyrirtækja reyndust hærri en nýjar lántökur í síðasta mánuði í fyrsta sinn frá því í mars 2014. Ný útlán til fyrirtækja drógust saman um 56 prósent á síðasta ári. Ingólfur Bender, aðalhagfræðing- ur SI, segir að samdráttur í útlánum birtist í minni fjárfestingu og fækk- un starfa. Vöxtur í atvinnuvegafjár- festingu hafi snúist í samdrátt. Jón Guðni Ómarsson, fram- k væmd a st jór i f já r má la s v ið s Íslandsbanka, segir skýringuna meðal annars minni eftirspurn og varkárni í lánveitingum. Bankarnir velji verkefni sín vel. – kij / sjá síðu 8 Útlán minnkuðu um 56 prósent 52 íbúðir eru nú í eigu Hrjáfs, félags Róberts Wessmann. Japanski túnfiskskurðarmeistarinn Nobuyuki Tajiri og CrossFit-stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir skera tveggja metra langan bláuggatúnfisk á túnfiskhátíð sem stendur nú yfir. Gestir fylgjast spenntir með skurðinum á ferlíkinu sem er einn dýrasti fiskur heims. Tegundin hefur gengið inn á Íslandsmið á undanförnum árum vegna hækkandi sjávarhita. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.