Fréttablaðið - 23.01.2020, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 23.01.2020, Blaðsíða 80
Hátískuvikan í París Hátískuvikan í París fer nú fram en eftir mánuð fer svo fram almenna tískuvikan. Flíkurnar sem sýndar eru á hátískuvikunni eru framsæknari og ekki beint praktískar, enda meira ætlaðar fólki til innblásturs. Blár heitasti liturinn Blár hefur verið áberandi á sýning- um það sem af er hátískuvikunni í París. Má þar sérstaklega nefna sýn- ingu Armani Privé, þar sem nánast önnur hver flík var blá. Blár er greinilega heitasti liturinn á næstu misserum ef eitthvað er að marka hátískuvikuna, en hún setur tóninn fyrir stefnur og strauma í tísku. Stjörnurnar heimfæra þær svo á eigin stíl fyrir verðlauna- hátíðir. Því má gera ráð fyrir að blái liturinn verði mögulega áberandi á Óskarsverðlaunahátíðinni í febrúar. Götutískan á hátískuviku Köflótt heldur greinilega velli á nýju ári ef marka má hvað helstu tísku- skvísur heims klæddust á götum Parísarborgar undanfarna viku. Skærlitaðar töskur voru greinilega vinsælar og bjartir litir verða áfram mjög vinsælir samkvæmt fatavali helstu tískuspekúlanta heims á hátískuvikunni í París. Breiðir og víðir jakkar voru að sama skapi áberandi. Blaðamenn og annað fólk úr bransanum flykkist til borgarinnar í janúar ár hvert til að fylgjast með. Blái liturinn var alveg sérstaklega áberandi í hátísku- línu tískurisans Armani, Armani Privé. MYNDIBR/NORDIC­ PHOTOS Það verður spennandi að sjá hvort einhver klæðist bláu frá hönnuðinum Ronald van der Kemp á Óskarnum. Franska hátísku- húsið Givenchy var líka með kónga bláan í sinni línu. Skær- litaðar töskur eru greinilega aðalfylgihluturinn um þessar mundir. Flottar við hverdags- lega klæðnað til að ,,poppa aðeins upp á lúkkið“. Köfl- ótt er búinn að vera vinsælt síðasta árið og það er greinilega ekkert að breytast. Alls ekki vera hrædd við að blanda honum við aðrar mynstraðar flíkur. Breiðar og brún- tónaðar síðkápur er eitthvað sem allar konur þurfa að eiga. Fullkomnar til að dressa síðkjólinn upp eða niður, með Converse og hettupeysu. 2 3 . J A N Ú A R 2 0 2 0 F I M M T U D A G U R32 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.