Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2005, Blaðsíða 132

Skírnir - 01.04.2005, Blaðsíða 132
130 ÁRMANN JAKOBSSON SKÍRNIR klausu á eftir lýsingu Sverris.41 Það er í Flateyjarbók og klausan er samanburður á Sverri konungi og föður hans, Sigurði Haralds- syni: Þat birtisk hér, sem oft reynisk, at eigi má faðerni manna marka at skap- lyndi, því at þeir feðgar, Sigurðr konungr ok Sverrir, váru ólíkir í skapshpfnum, því at Sigurðr var léttlátr ok ákaflyndr, en Sverrir var stað- fastr ok stilltr vel, Sigurðr auðtryggr ok talhlýðinn, Sverrir varúðigr ok vinvandr, Sigurðr hverfráðr ok mislyndr, Sverrir fastúðigr ok jafnlyndr, Sigurðr óðlátr ok opinspjallr, Sverrir fastorðr ok fályndr, Sigurðr fáfróðr ok fjplráðr, Sverrir ráðugr ok ráðvandr. En þó váru þeir í mprgu líkir. Báðir váru stórráðir ok stórlyndir, hvárrtveggi hirðprúðr ok hœgir við vini en stríðir við óvini, hvárrtveggi ástsæll við sína hirð ok fylgð, því at báðir váru þrautgóðir, ok váru þeir mestir vinir hvárratveggju er kunnast- ir váru þeira háttum (181. kap.).42 Hér er bæði sagt frá því sem er líkt með feðgunum og hinu sem er ólíkt. Kemur Sverrir ólíkt betur úr þeim samanburði, hefur flesta kosti góðs höfðingja en Sigurður fáa. Ef betur er gáð er það sem er líkt með feðgunum fremur yfirborðslegt. I raun og veru eru þeir ekkert líkir. Ekki væri þetta í sjálfu sér einkennilegt nema vegna samheng- isins. Sverrir hefur alla ævi þurft að lifa við orðróm um að hann sé ekki sonur Sigurðar konungs. I sögunni hefur allt kapp verið lagt á að hafna þeim orðrómi en þess í stað hefur verið hæðst að öðr- um konungsefnum. Mætti því ætla að hér væri nokkur áhætta tek- in. I sjálfu sér er ekkert sérstætt að feðgar séu ólíkir. En þegar svona stendur á gefur ekki auga leið að söguhlýðendum sé ætlað að draga sína ályktun: Nú, þeir eru ekkert líkir? Merkir það að Sverrir konungur hafi alls ekki verið sonur Sigurður munns? 41 Þar sem niðurlag Sverris sögu vantar í AM 327 4to er erfitt að dæma hvort þessi klausa sé ættuð úr eldri gerðum verksins (en hún er hvorki í Eirspennli né Stað- arhólsbók). Að mati Indrebos stendur Flateyjarbókartextinn yfirleitt næst text- anum í AM 327 4to, þó taldi hann þennan kafla innskot („Innleiding", xxxviii og li). Fyrir því notar hann fremur loðin rök en eftir stendur efi um að þessi klausa sé úr Sverris sögu Karls ábóta. 42 Sverris saga (Flateyjarbók), 700-1. Stafsetning er hér samræmd af greinarhöf- undi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.