Gríma - 24.10.1932, Qupperneq 7

Gríma - 24.10.1932, Qupperneq 7
ÞÁTTUR AF HALLDÓRI KRÖYER 5 þar settur sýslumaður. Fór Halldór þá til Kaup- mannahafnar og tók þar heimspekipróf árið 1836. Tók hann þá að lesa lögfræði og mun hafa tekið fyrri hluta prófs. En þá skifti um gæfu hans og gengi. Lagðist hann í drykkjuskaparóreglu og kom aftur til íslands eftir 10 ára veru í Höfn (árið 1846), án þess að lúka embættisprófi og eyðilagður að miklu leyti. Þótti frændum hans og vinum það skaði mikill, því að þeir höfðu vænzt mikils af honum. 3. Álög. Ekki vita menn nú með vissu, hver orsök var til þess, að Halldór sleppti sér í drykkjuskaparóreglu í Höfn, en haldið er, að það hafi orðið út úr ástamál- um. Sú saga gengur, að hann hafi verið trúlofaður danskri stúlku, en svikið hana í tryggðum. Varð hún þá hamslaus af reiði og hatri til hans og lagði það á hann, að hann skyldi verða svo lúsugur, að hann þætti hvergi í húsum hæfur, og skyldi hann aldrei losna við ófögnuð þennan. Aðrar sagnir herma svo frá, að hún hafi náð í nálús, og hafi hún með ein- hverjum ráðum komið henni ofan í Halldór, líklega í mat eða drykk. En ef nálús fer ofan í mann, þá herma það fornar sagnir, að lús spretti í sífellu út úr líkama hans og séu engin tök að losna nokkru sinni við þann ófögnuð. En þegar Halldór kom til íslands, þá var hann svo lúsugur, að til vandræða horfði. Voru margar tilraunir gerðar til að verka lús- ina af honum, en þær komu að engu liði. Varð lúsin honum til leiðinda og ófarnaðar alla æfi upp frá þessu. Uppnefndu sumir hann og kölluðu Lúsa- Kröyer.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.