Gríma - 24.10.1932, Síða 10

Gríma - 24.10.1932, Síða 10
s ÞÁTTUK AF HALLDÓRI KRÖYER 5. Frá peim bræðrum, Halldóri og séra Jörgen. Þótt Halldór nyti jafnan skjóls hjá séra Jörgen bróður sínum, þá kom þeim bræðrum ekki ætíð vel saman, enda var Halldór oft ósvífinn í orðum við bróður sinn. Séra Jörgen var mjög drykkfelldur, sem fleiri á þeirri tíð, en ekki er þess getið um Hall- dór að hann hafi drukkið mikið, eftir það er hann kom frá Höfn. Eitt sinn, sem oftar, áttu þeir bræður í orðahnipp- ingum, þar til er Halldór segir: »Þú stekkur upp í stólinn og rífst þar eins og andskotinn sjálfur, þér til skammar og öðrum til andstyggðar, döflinum til at- hlægis og guði til særingar«. Jafnan talaði Halldór óvirðulega um presta og var af almenningi álitinn trúlaus. Einu sinni kom messufólk til kirkju, þar sem Hall- dór var staddur fyrir í baðstofu. Ræddi messufólk um ræðu prestsins, og heyrði Halldór á tal þess. Verður honum þá að orði: »Mikið tala þeir um afturhvarf og trú, þessir prestar, en ekki veit eg til hvers and- skotans það er, í þessu kalda landi«. 6. Jaröarför Jóns króks. Jón hét maður og bjó að Hólkoti í Helgastaðasókn; var hann að auknefni kallaður krókur. Þegar Jón dó, skyldi séra Jörgen jarðsyngja hann, en fyrir hönd ekkjunnar stóð fyrir jarðarförinni mágur séra Jör- gens, er Guðmundur hét, bóndi á Helgastöðum. Var hann af flestum kallaður Brasilíu-Guðmundur, og stóð svo á auknefni hans, að hann um skeið ætlaði að flytja til Brasilíu, og gekkst fyrir því að smala á- skriftum manna til Brasilíuferðar, en aldrei varð $amt neitt af för sjálfs hans þangað. Eins og áður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.