Gríma - 24.10.1932, Qupperneq 18

Gríma - 24.10.1932, Qupperneq 18
ie ÞÁTTUR ÁP JÓHANNESI STERKÁ löttu hann þess, því að illt orð fór jafnan af duggur- um og þóttu þeir oft illir viðureignar. En Vigfús sat fastur við sinn keip og kvað ekki mundu saka, þótt hann heimsækti þá; fékk hann sér bát og reri einn fram að duggunni. Sáu menn úr landi að Flandrar skutu stiga niður til hans og fór hann þegar upp á dugguna. Nokkru síðar fóru að heyrast hljóð og fór sjómönnum ekki að verða um sel, því að þeir þekktu að það var Vigfús, sem æpti afskaplega á hjálp. Þótti ekki fýsilegt að sækja hann í greipar Flandra, því að vanir voru þeir að beita hnífum og öðrum egg- vopnum við landsmenn. Féllust sjómönnum hendur og urðu engir til að fara. Bar Jóhannes að í þessu, og þegar honum var sagt, hvernig komið væri, sagði hann að reyna skyldi hann að heilsa Flöndrum og ekki léti hann kvelja eða drepa Vigfús án þess að hafast neitt að, en einhver yrði að fara með sér. Var hik á sjómönnum, en loksins réðist til farar með Jó- hannesi maður sá, er Jón hét og var talinn að vera hraustmenni. Hlupu þeir út í bát og reru í skyndingu út að duggunni, en á meðan heyrðust alltaf hljóðin í Vigfúsi. Þegar þeir komu fram að duggunni, kvaðst Jóhannes ætla að ráða til uppgöngu, en bað Jón að taka bát Vigfúsar og binda hann aftan í þeirra bát, bíða svo með ár í hendi og veit sér liðveizlu, ef Flandrar veittu sér eftirför, þegar hann kæmi með Vigfús. Síðan klifraði Jóhannes upp á dugguna. Þeg- ar Jón hafði bundið bátana, klifraði hann upp stig- ann á eftir Jóhannesi og litaðist um á þilfarinu. Varð honum nokkuð hverft við, því að Flandrar stóðu þar í hóp, höfðu lagt Vigfús niður og gerðu sig líklega til að skera hann á háls. Var Jóhannes á leið til þeirra, og er Flandrar urðu hans varir, réðist einn af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.