Gríma - 24.10.1932, Síða 30

Gríma - 24.10.1932, Síða 30
28 PRÁ HVANNDALA-ÁRNA færði hann Gunnu sinni. Iðraðist Árni þess eftir á að hafa rænt björninn selnum, því að hann óttaðist, að bangsi hygði á hefndir og mundi koma í heim- sókn síðar. Þess var eigi heldur langt að bíða, því að nokkru síðar sá Árni f jórtán dýr koma í hóp utan af ísnum og stefna á bæinn; þóttist hann þekkja kunn- ingja sinn, rauðkinnann, í fararbroddi. Þá skipaði Árni Guðrúnu að gera eins mikla brælu í bæjardyr- um eins og hún framast gæti, til þess að fæla bjarn- dýrin burtu. Gerði hún það og bar á eldinn allt laus- legt, sem fyrir hendi var, en það kom fyrir ekki; dýr- in biðu þess á hlaðinu að eldurinn kulnaði út. Að lokum hafði Guðrún brennt öllum þeim rúmfötum, sem til voru í kotinu, nema kodda þeirra hjónanna, sem henni var sárt um. Þá mælti Árni: »Fleygðu koddanum á eldinn, Gunna«. Gerði Guðrún það, en þegar kviknaði í fiðrinu, kom svo mikil svæla og megn fýla, að bjarndýrin flýðu hvert sem betur gat. Árni var sjósóknarmaður mikill og reri til fiskjar, þegar á sjó gaf; oftast var hann einn saman, en stundum hafði hann með sér son sinn ungan, er Páll hét. Einu sinni sem oftar reri hann, og var þó veður uggvænt; sótti hann alla leið fram á mið það, er kall- að var Brún, og er það fremsta fiskimið, þegar róið er á handfæri frá Hvanndölum. Hitti Árni þar á góðan fisk, lét Pál vera í andófi og hótaði honum hörðu, ef hann léti reka. Dugði drengurinn lengi vel, en þegar hann var þreyttur orðinn, lét Árni hann fara undir færi, en settist sjálfur undir árar. Sjór var í uppgangi, en af því að fiskur var ærinn, vildi Árni halda sem lengst áfram. Loksins lét hann þó Pál hafa upp færið og sneri á heimleið; var þá sjór orðinn úfinn og af því að báturinn var hlaðinn, gaf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.