Gríma - 24.10.1932, Síða 31

Gríma - 24.10.1932, Síða 31
FEÁ HVANNDALA-ÁRNA 29 mjög á. Ætlaði Árcri að lenda í vík þeirri, sem er vestanvert við bæinn og er venjulegur lendingarstað- ur, en þegar þangað kom, sá hann að alófært var orð- ið þeim megin. Var þá ekki annars kostur en að leita lendingar í annari vík, sem er austanvert við bæinn, og sjaldan er lent í. Reri Árni tvíára fyrir nesið á milli víkanna, og var það erfiður róður, því að hvasst var orðið og sjór stóð á hlið bátsins. Lét hann Pál ausa og herti mjög að honum að duga. Lentu þeir í víkinni og var þar fyrir Guðrún, kona Árna, til að hjálpa þeim, en ekki var fleira fólk á bænum. Um leið og báturinn kenndi grunns, stökk Árni út, en drengurinn sat aftur í skut. í sama vetfangi reið alda mikil undir bátinn, hvolfdi honum og skolaði út drengnum og fiskinum. Þegar Guðrún sá þetta, hljóðaði hún upp og ætlaði að stökkva út í brimgarð- inn, en þá greip Ámi í handlegg hennar og mælti: »Bjargaðu þyrsklingnum, Gunna, en láttu strákinn eiga sig!« Drukknaði drengurinnþar,endavarð engri hjálp við komið. Dregur víkin nafn af honum síðan og er kölluð Pálsvík. 4. Bvítejrl. (Eftir handriti Stefáns Jónssonar á Höskuldsstöðum í Blönduhlíð 1908; sögn Stefáns Eiríkssonar bónda s. st.) Fyrir langa-löngu bjó bóndi sá á Silfrastöðum í Skagafirði, er Jón hét; hann var kallaður Jón höf- uðsmaður. Hann var kjarkmaður hinn mesti og af- bragðs skytta. — Einu sinni kom ákaflega harður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.