Gríma - 24.10.1932, Qupperneq 45

Gríma - 24.10.1932, Qupperneq 45
SAGAN AF GRINDAVÍKUE-ODDI 43 þilfarið og litaðist um. Var þar ófagurt umhorfs; dauðir menn og sárir lágu alstaðar og blóðið rann í lækjum eftir þilfarinu. Við framsiglu voru skipstjór- ar báðir og sóttust í ákafa; stóðu þeir tveir einir uppi af báðum skipshöfnum og voru báðir komnir að niðurfalli af mæði. Greip Oddur þá í skyndi sverð fallins víkings, óð að skipstjóra óvinaskipsins og hjó hann banahögg. Síðan könnuðu þeir félagar valinn, vörpuðu dauðum mönnum fyrir borð, en bundu sár þeirra manna sinna, sem lífvæailegir voru. Að því búnu steig Oddur niður í bát, reri til óvinaskipsins og hafði þaðan með sér mikið fé í gulli, silfri og góðum gripum. Þegar hann kom aftur yfir á víkingaskipið, hafði skipstjóri þvegið þiljur og lagað segl og reiða, sem aflaga höfðu farið í bardaganum. Höfðu þeir Oddur og skipstjóri langa viðræðu um sinn hag, þar sem þeir voru tveir einir á stóru skipi úti á regin- hafi og höfðu eigi aðra skipshöfn en sex sára menn. Var eigi um annað að gera en láta reka fyrir vindi og veðri á meðan svo var komið hag þeirra, en þegar fé- lagar þeirra voru grónir sára sinna, voru þeir komn- ir í hafvillur og vissu ekki, hvar þeir voru staddir; óttuðust þeir víkinga, svo liðfáir sem þeir voru og voru kvíðnir fyrir afdrifum sínum. Loksins eftir langa útivist bar þá að ókunnri ströndu; sigldu þeir með henni nokkra daga og komu þá í höfn mikla; var þar borg eigi all-lítil. Jafnskjótt sem þeir höfðu varpað akkerum, dreif að þeim fjölda flatbotnaðra báta, sem fullir voru af vopnuðum mönnum, dökkum á húð og hörund; voru þeir háværir og hrópuðu í sí- fellu. Ekki skildi Oddur mál þeirra, en skipstjóri þóttist verða þess vísari, að leiða ætti þá fyrir kon- ung. Ekki treystust víkingar til að veita neitt við-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.