Gríma - 24.10.1932, Qupperneq 50

Gríma - 24.10.1932, Qupperneq 50
48 SKRÍMSLI HJA BÖGGVERSSTÖBUM 8. Skrímsli bjá Böggversstöium. (Eftir handriti Þorsteins Þorkelssonar frá Hvarfi). Einhverju sinni bjó bóndi nokkur á Böggversstöð- um; ekki er getið um nafn hans, en nefndarmaður var hann og trésmiður góður. Bóndi var flesta daga niður á Sandi, ýmist að höggva tré eða saga. — Það var einu sinni litlu eftir veturnætur, að bóndi var niður á Sandi sem oftar og var að ryðja rekatré mik- ið með öxi sinni. Áliðið var dags og mjög skuggsýnt orðið, en bóndi skeytti því litlu og hjó sem óðast greinar og kvisti af trénu. Allt í einu heyrði hann þrusk að baki sér og leit við; sá hann þá skrímsli eða einhverja ókind, sem komin var fast að honum. Hann sneri sér við hið skjótasta, reiddi upp öxina og hjó í skrímslið af öllu afli, svo að axarfetinn sökk allt upp að auga í skrokk þess. Kippti hann öxinni úr sárinu aftur, en um leið spýttist blóðgusa úr því upp á hönd og armlegg bónda. Skrímslið brá við skjótt og snaraðist út í sjóinn, en bóndi tók þegar á rás heim til bæjar. Þegar hann kom til baðstofu og fór að afklæðast utanhafnarfötum sínum, kenndi hann sviða á öðrum úlnlið og þegar að var gáð, var þar ofurlítill bláleitur flekkur. Hafði úlnliður bónda vöknað af blóði skrímslisins, því að vettlingarnir námu eigi við hempuermarnar,svoað bert hörund var á milli. Flekkur þessa stækkaði óðum, færðist yfir hendina og því næst yfir allan líkamann; fylgdi þessu sviðaverkur óþolandi og leiddi þetta bónda til bana að fám dægrum liðnum. — Svo eitrað hafði blóð þessa skrímslis verið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.