Gríma - 24.10.1932, Síða 70

Gríma - 24.10.1932, Síða 70
68 PRESTURINN OG BóNDINN PJÖLEUNNUGI drekka. Hún fór þegar fram, kveikti ljós í eldhúsi og gekk síðan inn í búrið. Sá hún þá að prestur húkti uppi á búrbitanum og var að gera stykki sín ofan í sýrutunnuna hennar. »Hvað er að tarnak sagði kon- an. »Er sem mér sýnist, að þarna sé presturinn? Nú er eg meira en hissa«. »Fyrirgefið«, mælti prestur, »eg veit ekki, hvernig á þessum ósköpum getur stað- ið. Eg þurfti að bregða mér fram og lenti í sömu leiðslunni eins og í nótt er var«. »Það var happ fyrir yður að bóndi minni vissi ekki um þetta ferðalag yð- ar«, mælti konan, »honum mundi hafa þótt það skrít- ið«. Prestur bað hana um fram allt að þegja yfir þessum atburði, og lofaði konan honum því. Síðan hjálpaði hún presti ofan af bitanum og fylgdi honum til rúms síns. Þegar bóndi fékk mjólkina, fór hann að fjargviðrast út af því hvað hún hefði verið lengi burtu og svo hefði verið einhver árans umgangur frammi í bænum, en konan varðist allra frétta. Daginn eftir bauð bóndi presti að vera til næsta dags, enda væri hann enn ekki búinn að vera gesta- nætumar. Presti fannst enn eigi fullreynt um til- raunir sínar og tók því boðinu. Hann svaf enn þriðju nóttina í sama rúmi, og þegar hann hugði alla sofn- aða vera, reis hann upp með hægð og gerði sér grein fyrir stefnunni sem bezt hann kunni; svo fetaði hann varlega fram á baðstofugólfið, en þótt hann hefði sig allan við, villti'st hann á sama hátt og fyrri næt- urnar og ráfaði ruglaður langa lengi. Eftir langa mæðu lenti hann úti í fenjum og foræðum og vargar sóttu að honum hvaðanæva; sat hann þarna fastur, því að vargarnir vörnuðu honum undankomu. Um nóttina vaknaði bóndi og bað konu sína að skreppa út og hella úr næturgagninu. Þegar hún koin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.