Gríma - 24.10.1932, Síða 75

Gríma - 24.10.1932, Síða 75
SIGLUNES-GLEÐRA 73 þetta, sprakk í því bjálki, sem lenti á tíu eða tólf ára gamalli stúlku, svo að hún beið bana af. Var fullyrt, að upp frá því hafi hún fylgt skipinu. — Eins og áður er getið, var skipinu siglt til íslands. Hreppti það storma mikla, rak á land við Siglunes og brotnaði í spón; varð mannbjörg engin. Eftir þetta þóttust menn oft sjá stúlkukrakka þar á nes- inu; sást hún svo glöggt, að hægt var að lýsa klæða- burði hennar. Varð engum mein að henni, en oftast sást hún á undan stórhríðum. — Um hana var þetta kveðið: Siglu- nýta -nesi frá nefndist skrítin brúða; ofurlítil er að sjá, í fannhvítum skrúða. Hárið fléttað hefur nóg hún og sléttan kambinn, ofurglettin, mittismjó, meður netta, svarta skó. 20. Flskldráttnr sankti Pétnrs. (Eftir handriti Gísla Konráðssonar). Þegar sankti Pétur prédikaði við þann stóra sjó, frétti hann af fiski-Júða einum, er væri allra manna fisknastur, en vildi með engu móti við trú taka. Pét- ur fór nú til fundar við hann, og boðaði honum trú, en það var enginn vegur; talaði hann mjög digur- lega um fiskveiði sína, og sagði að Pétur mundi aldrei sig veiða, þó að hann hefði fiskari verið. Sankti Pétur lézt þó kominn til þess að reyna við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.