Gríma - 24.10.1932, Síða 80

Gríma - 24.10.1932, Síða 80
78 HULDUFÉÐ ÚR NAUSTAVÍK sex hrúta, sem hann átti áður. — Fjárkyn Gríms dreifðist smátt og smátt út um allt land, svo að nú sjást mislitar kindur í hverri sveit. Þó munu þær vera einna flestar í Þingeyjarsýslu norðanverðri enn í dag, í þeim sveitum, sem næstar eru Náttfara- víkum. 25. Nauthveli á Skjálfanda. (Eftir handriti Baldvins Jónatanssonar). Einhverntíma fyrir löngu síðan urðu Grímseying- ar kýrlausir, og af því að þeim þótti það hið mesta mein, tóku þeir sér ferð á hendur á stórum bát til lands, í þeim erindum að kaupa kú. Gekk þeim er- indið vel og héldu af stað heim á leið með kúna bundna í bátnum. Þegar þeir komu út á miðjan Skjálfanda, heyrðu þeir allt í einu ógurlegt öskur; tók kýrin í bátnum þá að ókyrrast, baulaði og brauzt um. En jafnskjótt sem kýrin fór að baula, jukust öskrin fram úr öllu hófi, svo að mennirnir í bátnum urðu gagnteknir af skelfingu. Leið eigi á löngu að þeir sáu sjóskepnu eina voðalega koma vaðandi of- ansjávar og stefna á bátinn. Ærðist þá kýrin og brauzt um, svo að mennirnir sáu sér engan kost vænni en að leysa hana; en jafnskjótt sem hún var laus orðin; stökk hún út úr bátnum og synti á móti sjóskepnunni, sem allir þóttust vita að mundi vera nauthveli. Það sáu skipverjar, að þegar kýrin og nauthvelið mættust, rak það upp ógurlegt öskur, hóf sig upp úr sjó, skellti sér yfir kúna og gleypti hana; síðan synti það til hafs með miklum bæxla-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.