Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 28

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 28
26 SAGNIR UM SÉRA MAGNÚS Á TJÖRN [Grima Nokkrir segja, að þetta hafi verið í sama sinn og prestur hleypti Skjóna sínum ofan í fenið eftir orð- skipti þeirra Jóns á Urðurn, sem fyrr getur, og hafi þetta verið sama fenið. Séra Magnús var ættaður innan úr Eyjafirði.1) Fór hann oft þangað kynnisför einu sinni á ári, enda var hann þar sem annars staðar mikils metinn. Eitt skipti er hann fór heimleiðis þaðan úr firðinum, kvað hann: Mæðan fellur mitt í geð, mein vill brjóstið þvinga, þegar eg mér kæra kveð karlana Eyfirðinga. Gísli hét fátækur bóndi og bjó í koti því, er Steindyr heitir; það er í Tjarnarsókn. Hann lá við sveit, sem kallað er, með fjölskyldu sinni. Gísla var ráðlagt að fara inn í Eyjafjörð og vita, itvort honum yrði ekki vikið þar bjargræði. — Prestur fékk honum meðmæla- bréf með vísum þeim, sem hér fara á eftir, og er mælt, að förin yrði Gísla fangsæl og að góðu liði: Guðs og manna gæzku með Gísli þarf og frýju, sem kapal á einn og kýrtötrið og krakkana líka níu. Börnin heima sitja sjö og svanninn dyggða snjalli; í niðursetu nú eru tvö, níu eru samt með karli. Svo sem engan fugl eg finn, að fiðri ei sé kafinn; i) Hann var sonur Einars Jónssonar hospítalshaldara í Möðrufelli, en Einar var sonarsonur Jóns Illugasonar í Skógum á Þelamörk, sem kunnur var fyrir galdur. — J. R.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.