Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 59

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 59
Gríma] SNJÓFLÓÐIN í HVANNEYRARHREPPI 57 Var þá gengið að því að bjarga lömbunum, og reynd- ist það auðveldara; náðust þau öll um nóttina óskemmd. Snemma morguninn eftir var sent til Siglu- fjarðar, og komu menn þaðan til hjálpar. Var þá mok- að upp ærhúsið og tóttin, og fannst lík Ásgríms þar, sem fyrr getur. Erlendur bóndi beið þarna mikið fjárhagslegt tjón, auk þeirra harma, að missa son sinn og tengdason svo að segja í einu. — Á heimilinu voru eftir einar tólf tvævetlur ,auk þeirra sárfáu af ánum, sem bjargað var lemstruðum, og má nærri fara um það, að afurðir þessara fáu kinda hafa hrokkið skammt til að fram- fleyta svo stóru heimili, sem þarna var. En með dærna- fáum dugnaði tókst Erlendi að koma skepnunum upp á rnjög skömmum tíma, enda var hann afburða dug- legur maður og þó fatlaður. Lík Páls heitins fannst um það bil viku síðar, rekið af sjó. — Kistur um þá Pál og Ásgrím voru sendar frá Siglufirði; flutti sama skipið, sem fór með kisturnar, líkin til baka. Hrönnin af snjóflóðinu hjá Ámá var svo há, að hún skyggði á mannaferðir neðan dalinn á stóru svæði, og tók hana ekki upp að fullu fyrr en komið var langt fram á sumar. Hafði flóðið flutt með sér grjót og skemmt tún og engjar. d. Snjóflóðið í Engidal. Þegar snjóflóðið féll úr Skollaskál í Staðarhólsfjalli, var hér staddur Skafti Stefánsson frá Nöf við Hofsós, en hann er nú búsettur í Siglufirði. Hafði hann komið á vélbát sínum frá Eyjafirði fyrir hríðina eða í byrjun hennar og lá hér á Siglufirði veðurtepptur á heimleið til Hofsóss. Lá hann hér til þess er upp birti. Bátur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.