Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 5

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 5
1. Sagnir um séra Magnús á Tjörn. [Afrit af handrili í 12 bl. broti, skrifuðu að Garðshorni (eflaust í Svarfaðardal) 6. ínarz 1884, af J. B., og tel eg óefað, að ritarinn sé Jónas Benjamínsson barnakennari í Svarfaðardal, sem síðar varð holdsveikur og dó inni í Kræklingahlíð. Er góð rithönd á kverinu og réttritun sæmileg. Titilblað virðist vanta framan af handritinu, og hef eg sett ofanskráða fyrirsögn. — Fruinrit Jónasar er nú í eigu Gísla Sigurðssonar bókavarðar á Siglufirði og fannst í bréfadrasli eftir móður hans, Margrétu Baldvinsdóttur, sem lézt í vetur. Jónas Benja- mínsson er mér sagt að hafi verið greindur maður og fróður vel. Er því líklegt, að hann hafi safnað og skrásett sagnir þessar eftir munn- mælum í Svarfaðardal, þótt hins vegar geti verið, að hann hafi aðeins afritað þær, og ef svo væri, er ekki ólíklegt, að Þorsteinn á Hvarfi eða Þorsteinn á Upsum hefði safnað þeim, enda hefur sá fyrrnefndi safnað nokkrum sögnum um séra Magnús, og eru sumar þeirra prent- aðar (sjá t. d. Þjóðs. Ól. Dav. og Grímu). Einnig safnaði Þorsteinn allmiklu af kveðskap séra Magnúsar, og er sumt af því prentað, t. d. Grundarvísurnar í Blöndu, og eitthvað af kveðskap hans er í Huld I. Nafnið Jónas Benjamínsson stendur skrifað með annarri og lakari rithönd aftan á handritinu. Jónas var kvæntur Karítas Hansdóttur Baldvinssonar prests á Ups- um, og er sonur þeirra, Kristinn, á lífi 1943, á Dalvík. Mér gekk illa að fá upplýst, hvers rithönd væri á sögnum þessum. I.oks hugkvæmdist mér að sýna handritið Friðleifi Jóhannssyni útgrm. á Siglufirði, sem er Svarfdælingur, og þekkti hann rithöndina þegar og sagði mér um leið, að Jónas hefði verið fyrsti skriftarkennari sinn, enda svipar rithönd Friðleifs talsvert til rithandarinnar á kverinu. Friðleifur segir mér, að Jónas hafi skrifað upp talsvert af liku tagi og 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.