Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 65

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 65
Gríma] SAGNIR GÍSLA ÓLAFSSONAR 63 stofu frammi í bænum, sunnanvert við bæjardyrnar. Sneri þil nreð glugga á fram á hlaðið til vesturs, og lá gangur úr bæjardyrunum gegnurn vegginn suður í stofuna, og tröppur upp, því að stofan lá lítið eitt hærra en bæjardyrnar. Hurð var fyrir fremra enda gangsins, og stofuhurðin sjálf fyrir innra enda hans. Rúm okkar hjóna stóð vinstra rnegin undir suðurvegg stofunnar, borð undir glugganum, ofn að hurðarbaki í norðaustur-horni stofunnar, en lítið orgel, sem eg hafði fengið lánað, stóð \ ið norðurvegginn. Orgelinu höfðum við Gunnar hóndi ekið heim að Fjósum þá um daginn, sem var aðfangadagur jóla, og átti það að verða okkur til ánægjuauka um jólin, því að eg leik lítillega á orgel, en þau hjónin, Gunnar og Ingibjörg, voru bæði söngvin. Hafði heimilisfólkið setið inni hjá mér um kvöldið, eg leikið á hljóðfærið, og fólkið sung- ið með því bæði sálma og alþýðulög og skemmt sér vel. Að áliðnu aðfangadagskvöldinu fór svo Gunnar og fólk hans til baðstofu og tók á sig náðir. — Hulda litla var fyrir löngu sofnuð. Við hjónin háttuðum svo hjá barninu; sofnaði kona nrín stiax, en eg lá unr stund og las. Ljós logaði í stofunni. — Þegar eg hafði lesið um stund, sofnaði eg, en eg lrafði sofið nrjög skamma stund, er eg vaknaði við það, að stofuhurðin var opn- uð. Mér kom fyrst til hugar, að þar væri á ferð grár fressköttur, sem var á bænum; en svo var ekki, því að eg sé, að stúlka kemur inn og gengur inn að borðinu undir glugganym. f',g var nrjög svefndrukkinn og sá stúJkuna eigi glöggtS fyrstu. Hélt eg, að þetta væri Ingibjörg húsfreyja og hefði gleynrt einhverju eftir unr kvöldið. Eg segi því til hennar: „Gleynrdirðu ein- lrverju, Ingibjörg?" — Stúlkan anzar því engu, en gengur nú að ofninunr. Mér þótti þetta háttalag und-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.