Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 24

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 24
22 SAGNIR UM SÉRA MAGNÚS Á TJÖRN [Gríma hann upp á Upsina, — hæð þar fyrir ofan, — til að sjá, hversu heyið tæki sig út. — Jón var auknefndur Ramb- ur, og fékk hann nafnið af vísu þeirri, sem séra Magnús orti um hann og hér fer á eftir, en tildrög vísunnar voru þau, að kvöld eitt sá prestur Jón ramba með gríðarþungan taðpoka suður eftir, og var tunglsljós á, en taðinu hafði Jón raunar stolið frá séra Magnúsi: Taðrambur í tunglsljósi glaður, töltir hann á fótunum hraður, — Grobbíass er getið í kvæði garpsins, sem að les aldrei fræði. Einu sinni gaf prestur saman í hjónaband gamlan mann og unga konu. Þá er þau kvöddu hann, kvað hann við manninn: Með ungri konu gefi þér guð gæfu, en mein ei hrelli, lukku, yndi og lífsfögnuð, lifðu nú sæll til elli. Presti var einu sinni brugðið um drykkjuskap af kunningja hans einum, enda var séra Magnús nokkuð ölkær. Fleiri hlýddu á þetta, og varð þá presti að orði: Um brennivín þú bregður mér, blíðu jók það tregðu mér; slíkt til lasts ei legðu mér, í leyni bið eg segðu mér — það heldur. Prestur messaði eitt sinn á Tjörn 1. sd. e. trinitatis og lagði út af orðum ritningarinnar: „Margir munu koma frá austri og vestri og setjast til borðs með Abra- ham, ísak og Jakob í ríki himnanna." — Bóndi nokkur frá Holti, er Björn hét, var við messuna, maður greind- ur, vel hagorður og fyndinn í orðum. Áttu þeir prestur oft saman glettur í orðum. I þetta sinn, eftir að tíðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.