Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 6

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 6
4 SAGNXR UM SÉRA MAGNÚS Á TJÖRN [Gríma sagnir þessar, svo og mikið af gömlum kviðlingum, svo sem rímur Árna á Stórahamri um ferð Alexanders x Grímsey og margt fleira. Sagnirnar í kverinu kannast Friðleifur við fjölmaigar og segir þær hafa gengið í munnmælum í Svarfaðardal í ungdæmi sínu. — J. Jóh.] a. Séra Magnús og Jón Pétursson. Séra Magnús Einarsson, sem lengi var prestur að Tjörn í Svarfaðardal, hér um bil frá 1769 til 1794, en vígður að Stærra-Arskógi,1) var álitinn á sinni tíð gáfu- maður mikill, andríkur mjög og skáld gott og kallaður af mörgum kraftaskáld. — Sú er ein munnmælasaga til um það, að stuttu eftir að hann var orðinn prestur að Stærra-Árskógi, bar svo við eitt sinn, að Jón læknir Pétursson kom þangað og beiddist gistingar. Þeir rædd- ust við um kvöldið, prestur og læknir, og sló lieldur í keppni með þeim, því að læknir var ákafamaður og frekyrtur, en prestur þungur fyrir og orðfyndinn. Um morguninn, áður læknir fór af stað, hófu þeir aftur ræðu sína á sama hátt, og bar enn heldur á milli, og þóttist læknir eigi sigra prest. Hann hafði tekið eftir því, að dyraloft var á bænum, og stóð stiginn nær beint upp að loftinu, og var langt á milli haftanna. Segir hann þá við prest: „Tarna er mikið góður stigi fyrir óléttar konur!“ — Var það háð, því að hann þóttist sjá, að kona prests mundi þunguð vera, en mjög skammt var liðið frá giftingu þeirra, og rnundi hún hafa verið með barni áður. — Prestur gegndi fáu þar til, en þó óþægilega. Báðum þótti miður. Hafði læknir beiskyrði nokkur í frammi og jafnvel talaði að því, að prestur i) Séra Magnús var fæddur 1734, vígðist 1763 til Stærra-Árskógs, fékk Upsir 1765 og Tjörn 1769, og þar var hann prestur síðan til dauðadags 1794, en Gísli sonur hans, sem fékk Tjörn að föður sínum látnum, var aðstoðarprestur hans síðustu árin. — J. Jóh,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.