Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 18

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 18
16 SAGNIR UM SÉRA MAGNÚS Á TJÖRN [Grima Hrætldu mig ekki, Gunna góð, með geði ófínu; liggðu kyrr í leiði þínu, loftinu komdu ei nærri mínu. Heilla Gunna, hafðu ;í þér hegðan betri. Láttu mig njóta, í svörtu setri, að eg söng yfir þér í hríð á vetri.1) Eftir þetta brá svo við, að algerlega tókust af reim- leikar af völdum Guðrúnar, og sást svipur hennar aldrei síðan. i. Nokkrar tækifærisvísur séra Magnúsar og rök til þeirra. Þá er séra Magnús var skrifari hjá Þórarni sýslu- manni á Grund, reið sýslumaður sem oftar til þings. Var Sveinn lögmaður Sölvason á Munkaþverá með í förinni, en jafnan voru orðaglettur með þeim lög- manni og Magnúsi. Þá er þeir komu af þingi, riðu þeir um Kaldadal. Hreggviðri var hið mesta og rigning, en vegir illir umferðar. Þá kvað Sveinn: „Öfugt, gröfugt er nú hér orðið um storð að ríða. Magnús, þagna þér ei ber, þorðu orð að smíða." Magnús svaraði: „Harðir garðar hlaðast að, hliðar við, á stöllum. Skarðast jarðir, skaði er það, skriður riða úr fjöllum." Magnús frétti einu sinni, að lögmaður hefði lesið Njálu og ort vísu þessa: ) Handr.: hríðartetri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.